fimmtudagur, janúar 05, 2006

Gunofason

Ég hef ákveðið að halda formlegan fund með sjálfum mér í tilefni þess að ég er næstum því hættur að sofa á nóttunni(sef mestalagi 4 tíma, hvað er málið?). Ef það er einhver þarna úti með góð ráð við svefnleysi þá má sá hinn sami endilega segja mér það (TAKK TAKK).
Fundurinn verður haldinn með ríkisstjórn Gambíu, en þeir vita einmitt mikið um ferðir dverga og svefnvenjur þeirra. Hlakka ég gríðalega mikið til að hitta þessa tvo tannlausu menn sem er í ríkisstjórnini. Eftir fundinn munum við síðan í viku fylgjast með svefnvenjum hamstra, en þeir sofa einmitt ekki neitt og er ég mjög spenntur að sjá það. Eftir fundinn verður síðan boðið til einar kex köku í boði ríkisstjórnar Gambíu.

Þeir sem vilja hjálpa Gambíu til fornar frægðar geta sent mjólk til líbanon.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home