þriðjudagur, júní 27, 2006

Eins og köttur á heitri vél

Þá er þessi önn búinn ég náði að kríja fram frí seinasta daginn í valfaginu sem er á fimmtudaginn þannig að ég er kominn í sumarfrí, það er ljúft ég flýg til íslands á fimmtudaginn og verð í Smokingvík yfir helgina og fer svo að vinna hjá Yl mánudaginn 3 júlí það verður ljúft að hætta að sitja fyrir framan tölvuna og fara að taka á því líkamlega (vona að kroppurinn taki því fagnandi ef ekki þá er mér sama nenni ekki að hlusta á hann væla)
jæja ætla mér að fara að taka til hér í hebbanum(herbeginu)og pakka aðeins þar sem ég mun flytja til Horsens þegar ég kem hingað til DíKö(DK) in the fall. Hafið það gott og ef þið viljið fá mig í heimsókn helgina 30 júní til 2 júlí þá endilega pantið tíma hér á síðunni eða hringiði í mig 004527591428 tímar að verða búnir þannig fyrstir koma (hringja) fystir fá.

Jæja verð að segja að ég hlakka gríðalega til að hitta fjölskyldu mína enda hefur hún verið duglega að styðja við bak mitt hér úti


Falleg fjölskylda

5 Comments:

Blogger Hvar er Axel!!! said...

tímar en lausir hjá mér zzzzzZZZZZzzzzzzzZZZZ jæja fólk að hringja þannig verð að fara píst og bíst góðann daginn sagði gæinn áður enn það sprak í honum maginn (eins og mamma segir)

28 júní, 2006 02:39  
Anonymous Nafnlaus said...

Jamms við Árný vorum búinn að panta eitt stykki djamm var það ekki ? :)
Og svo ætla ég nú að panta eitt eða tvö fótboltaáhorf!

28 júní, 2006 19:43  
Blogger Hvar er Axel!!! said...

jeps það er komið á blað þú færð tíma klukkan 07:45 föstudags morgunn og eftir miðnætti á laugardaginn ;)

29 júní, 2006 08:16  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir yndislega og skemmtilega helgi, hlakka til að hitta þig og familíuna í byrjun ágúst..........nes nes menn...;)

03 júlí, 2006 08:23  
Blogger Hvar er Axel!!! said...

Svona eru allar helgar hjá mér alltaf stöð og gaman, en takk sömuleiðis gaman að sjá þig og verður gaman að sjá þig eftir Tenirif(já ég kann ekki að skrifa) brúna og bjór bólgna ;)

03 júlí, 2006 18:02  

Skrifa ummæli

<< Home