föstudagur, júní 27, 2008

Einhverfur mongoliti

Það er eiginlega þannig sem ég er að fíla mig í þessari praktik, alls ekki það að mér leiðist það er mjög spennandi að vera hér og mörg spennandi verkefni sem maður er að vinna í og fín vinnu móral. En þegar umræðu efnið og annað hér í vinnunni snýst ekki að því sem er verið að gera í verkefninu þá ég gjörsamlega útundan, það er þannig séð ekkert að því fín naflaskoðunn, en ég veit bara voða lítið um allt þjóðfélagið, maður reynir að fylgjast með svo að maður geti nú verið með en nei, ég veit til dæmis ekki hver Hemmi Gunn er eða allt þetta gamla góða sem hefur gerst hér, magga drottning og þeir krónprinsar veit maður jú hverjir og forsetisráðherran en mig langar bara ekkert að vera að tala um það fólk.

Húmor dana er hlutur sem ekki er skiljanlegur, þeir segja mér alltaf að húmorinn sé öfugsnúinn, meint þannig að allt sem þeir segja sé andstæðan við það sem þeir meina. Tökum nú dæmi þar sem ég reyndi á þetta hér í vinnunni, ein morgunnunni hringdi maðurinn við hliðinna á mér í fyrirtæki til að fá einhverjar upplýsingar eitthvað gekk það nú erfiðlega fyrir hann að ná í réttann aðila því næstum því önnur hver settning var “Góðann daginn Thomas Svenson heiti ég frá fyrirtækinu art” sem sé alltaf að kynna sig, ég heyrði þessa setningu 10 sinnum á 5 mínutum, eftir að hann skellir svo á eftir að hafa fengið þær upplýsingar sem honnum vantaði segji ég “ gleymdiru ekki að kynna þig”? svarið sem ég fékk var “nei gleymdi því ekki” og svo hélt hann áfram að vinna. Hvað er málið er ég bara einhverfur mongoliti sem lýt út eins og tré út í horni?

11 Comments:

Blogger Hlynur Gauti Sigurðsson said...

Jeg verð nú bara að segja það með þér.

27 júní, 2008 11:04  
Blogger Dilja said...

Talsmátinn!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

27 júní, 2008 13:01  
Anonymous Nafnlaus said...

Sindri... talsmátinn hmmmm!!!!!

27 júní, 2008 13:17  
Anonymous Nafnlaus said...

He he góður. Halda áfram á þessari braut. Þarf að senda þér nokkra góða vinnustaðahrekki til að hrista aðeins upp í þessu liði.
Hjalti

30 júní, 2008 13:12  
Anonymous Nafnlaus said...

Hrekkur #1.Límbandsfjör.
Settu glært límband yfir hjóðnemann á símanum hjá vinnufélaganum. Viðmælandi hans mun heyra lágt í honum og biðja hann um að tala hærra. Félaginn æpir svo líklega í símann svo vikum skiptir áður en hann uppgötvar hrekkinn. Límband má líka nota undir geislann á tölvumús til að gera hana óvirka. Have fun. Hjalti

30 júní, 2008 13:21  
Blogger Hvar er Axel!!! said...

hehe já ég held að þetta verði málið. Ætla að fá praktikina viðurkenda sem sé láta þá skrifa undir að ég hafi staðið mig með einstakri prýði, svo skelli ég mér í þetta. Yfirmaðurinn verður aldilis tekinn hann talar í síma svona 2 til 3 tíma á dag þannig að það verður gamana að sjá hann öskra í símann hahahahahaha

30 júní, 2008 13:52  
Anonymous Nafnlaus said...

Tíminn líður hratt þannig að ég læt hér 3 hrekki fljóta.

Hrekkur #2. Skrifborðið klætt með post-it miðum.
Þessi hrekkur útskýrir sig sjálfur og er klassískt fyrsta skref sem fólk stígur í skrifstofuhernaði.

Hrekkur #3. Koffínlaust kaffi í könnuna.
Afleiðingar af þessum hrekk þarf varla að útskýra. Kosturinn við hann er sá að hægt er að hrekkja marga í einu.

Hrekkur #4. Lyklaborðsrugl.
Plokkaðu upp stafina á lyklaborðinu hjá þeim sem á að hrekkja, ruglaðu stöfunum og festu aftur.
Kveðja Hjalti hrekkjsvín.

01 júlí, 2008 16:06  
Anonymous Nafnlaus said...

Einn í viðbót.
Hrekkur #5 Ilmspjöld undir skrifborðið.
Keyptu ilmandi spjöld eða tásur á næstu bensínstöð og límdu undir borðið hjá vinnufélaga þínum. Lyktin mun sennilega gera hann óðan áður en hann finnur uppsprettuna.
He he góður.
Kveðja Hjalti.

02 júlí, 2008 12:56  
Blogger Hvar er Axel!!! said...

hehe þetta er snilld fer í þetta á morgunn ætla að byrja á tape á síman hreknum

02 júlí, 2008 19:40  
Anonymous Nafnlaus said...

Hrekkur #6.Hurðarsprengja já skrifborðið.
Þeir sem vinna á skrifstofum þar sem hægt er að hækka og lækka eru í góðum hrekkjumálum. Lækkaðu skrifboðið hjá vinnufélaga þínum í neðstu stöðu og festu hurðarsprengju(r) undir borðið. Þegar félaginn sest og blótar þér í sand og ösku fyrir að hafa lækkað borðið skaltu biðja hann afsökunar. Bíddu svo með eftirvæntingu þar til hann hækkar skrifborðið aftur með tilheyrandi sprengingu ha ha ha ha ha ha.
Kveðja Hjalti.

07 júlí, 2008 21:43  
Anonymous Nafnlaus said...

Hrekkur #7. Súkkulaðisósa á hurðarhúninn.
Smyrðu súkkulaðisósu undir hurðarhúninn á fundarherberginu eða jafnvel klósettinu ef þú vilt virkja ímyndurnarafl fórnarlambsins. Haltu svo niðrí þér hlátrinum þar til vikomandi tekur í húninn á leiðinni á fund með mikilvægu fólki. he he.
Hjalti.

07 júlí, 2008 22:46  

Skrifa ummæli

<< Home