Praktikinn kominn í hús
Þá fer 6 önnin bráðum að vera búin og þá tekur við praktik, frá 28 Apríl til 4 Júlí. Ég er búinn að finna Arkitektastofu að nafni "aart" og er hún staðsett í Århus. Það verður spennandi að sjá hvort maður kunni eitthvað annað en að hita kaffi.
hehe
Hilsen Sindri
hehe
Hilsen Sindri
8 Comments:
Snilld
til hamingju með það dúllan mín :)
ammmmm takk :)
Það verður samt alltaf einhver að kunna að hita kaffið.
True true
Frábært!! Þú verður ekki lengi að vinna þig upp úr kaffiuppáhellingunnikellingunni ffrændi sem sprændi og ruplaði og rændi. Mein Gott er þetta smitandi að missa sig í eitthvað bull hérna á blogginu??!!
he he já það er of auðvelt hér ;)
Var þessi færsla kannski aprílgabb?
Til hamingju með prófið og með að vera "búinn"! Svo er það bara praktík á mánudaginn :)
Skrifa ummæli
<< Home