þriðjudagur, janúar 24, 2006

sýndur lími

Vona að engin sé búinn að reyna að ná í mig síðan á fimmtudag seinasta. En þá gerðist sá merkilegi atburður að ég fór á fyllerí með bekkjarfélögum mínum og týndi símanum, en ég ætlaði nú hvort sem er að fjárfesta í nýjum, en bara ekki búinn að því en þannig að ef eitthvað bráðnauðsynlegt liggur á, dauð kú, eða... flugufótur í súpu þá verði þið bara að bíða með að hringja í ofurhetjuna ykkar ÞVÍ HÚN ER EKKI MEÐ SÍMA(sjitturinn hvað þið eruð gleymin) heyriði ég ætla að njótta frísins og fara að gera ekki neitt.

Kv sjiturinn titturin yfir og úti Sindri Þorkelsson

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home