föstudagur, ágúst 25, 2006

Here I come to save the day

Þá er maður á leið til DK en einu sinni öllum til skemmtunar, legg í hann frá kef 16:10 og verð kominn til köben 5 tímum seinna (samkvæmt GMT +2) já langaði nú bara að segja ykkur þetta þar sem ég hef nú ekki verið sá duglegasti til að skrifa hér í sumar en ég mun bæta það í vetur vona ég, hafið það gott og megið segja Axel ef þið sjáið hann að þetta flug munn ekki bíða eftir honum.

Verið þið sæl og marg blessuð

Sindri Þorkelsson

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hææææjsan, bara svona að kasta kveðju, og sí jú sún! :)

30 ágúst, 2006 16:12  

Skrifa ummæli

<< Home