þriðjudagur, mars 06, 2007

Bara flottur

Púff ef allir gætu nú verið jafn heppnir og ég með útlit púff (svona er þetta bara það var ekki ég samdi þessar reglur) það skiptir bara engu máli hvenær á minni lífsleið, s.s. hvenær er tekinn mynd af mér á minni lífsleið ég er bara svo gullfallegur og mikill töfari þetta er bara ótrúlegt og erfitt að trúa en svona er þetta bara( og enn og aftur að það var ekki ég sem samdi þessar reglur) og þetta á bara eftir að verða betra Fabio hvað og ég þarf ekki einu sinni að raka af mér bringu hárinn því þau eru bara ekki til staðar.


Uss hvað maður var flottur þegar maður var 16( og ekki er það nú verra að hafa stebba mér við hlið til að fegra myndina)

10 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Sindri tu ert alveg med tetta.hehe. fardu vel med tig kall.

06 mars, 2007 22:15  
Anonymous Nafnlaus said...

Já, enda rak ég upp stór augu þegar ég rakst á þessa mynd. Fannst ég kannast við töffara attitúdið sem geislar frá þér þarna á Friðþjófi.

07 mars, 2007 07:32  
Blogger Hvar er Axel!!! said...

Æji takk Dilja mín og takk fyrir að finna þessa mynd og sanna fyrir heimsbygðinni að ég er eilífðar töffari ;)

07 mars, 2007 07:40  
Anonymous Nafnlaus said...

hahahhah geggjuð mynd. Ég vissi ekki að þú hefðir unnið á Friðþjófi og lent í að vinna með snillingnum stebba. vóv ég reyndar hef gert það líka :) Mega töff

07 mars, 2007 07:44  
Blogger Hvar er Axel!!! said...

já maja mín það eru bara snillar sem vinna með stebba sér við hlið

07 mars, 2007 07:46  
Anonymous Nafnlaus said...

...eee...hvað ertu með á hausnum....?!?!;o)

Skvís.

07 mars, 2007 20:56  
Anonymous Nafnlaus said...

Langaði að óska þér og Bobi til hamingju með 3 sætið í Scout Camp keppninni hér á veraldarvefnum til að auglýsa þig svolítið ;) Þú ert snillingur!!!!!

15 mars, 2007 08:54  
Blogger Hvar er Axel!!! said...

Jam takk fyrir það ég mun líklega segja frá því í næsta bloggi sem verður á næstunni alla vega innann árs :)

15 mars, 2007 21:55  
Anonymous Nafnlaus said...

Já vá til hamingju til þín og Bóbí fyrir þetta afrek. Frábært 3 sæti :) Æðisleg til hamingju meistari og til hamingju ísland og borgafjörður eystri ! :)

21 mars, 2007 10:26  
Anonymous Nafnlaus said...

ég er búin að skella link á þig á síðuna mína þú átt það svo skilið :) mátt búast við að síðan þín springi í heimsóknum núna sko :)

26 mars, 2007 08:04  

Skrifa ummæli

<< Home