Ert þú ekki klæðskeri?
já ég sofnaði heldur betur á mig hérna í gærkvöldi klukkan 8, ætlaði aðeins að leggja mig áður en nýbúa íslendinga ball átti að byrja hér í horsens, var svoldið þreyttur eftir að hafa keppt leik með SF heklu sem tapaðist 3-5 á heimavelli en drauma heimur í nótt náði að gleðja mig þar sem við unnum leikinn 6-5(alltaf gaman í drauma heimi Sindra). Ég vaknaði svo eftir 13 tíma klukka níu í morgunn
En hvað er nú búið að gerast síðan seinast það er nú ekkert mikið eða merkilegt, skólinn búinn að vera smá busy og vorum við að skila tveim verkefnum á föstudag og á mánudag erum við í hópnum að fara að skipuleggja næsta fasa sem endar síðan með stöðuprófi í viku 43(já danir tala ekki um mánuði eða mánuðardag, heldur er talað um vikur og vikudaga)
Á föstudag var Formlegur opnunar dagur á Skóla barnum hér og leit ég nú á þetta allt saman og hitti þar einhverja íslendinga sem ég spjallaði við og spjallaði ég við þá frameftir kvöldi og náði einn drengurinn að missmæla sig smá við mig og veit ég ekki hvernig hann fór af því og veit ég ekki en hvað hann ætlaði að spurja mig af, alla vega þá var ég að tala við félaga hans þegar hann pikkaði í mig ég snéri mér af honum og var hann alvarlegur á svip og spurði "Ert þú ekki klæðskeri"? ég tók mig svona um sekundubrot að hugsa það sem hann sagði áður en ég sprakk úr hlátri og mann ég ekki hvað gerðis næstu 5 mín nema að allir voru að pissa á sig úr hlátri loksins þegar ég náði að jafna mig, en ég vissi en ekkert hvað drengurinn var að meina þá sagði hann " sorry ég missmælti mig ég ætlaði að spurja hvort þú værir feldskeri" ég gat ekki hamið mig úr hláttri aftur og grenjaði aftur úr hlátri í svona fimm mínutur. En á þessari stundu þá veit ég ekkert hvert maðurinn var að fara með þetta allt saman og var þetta nú áður en töluverð ölvun var búinn að ná á mannskapinn.
Svo í gær þá vaknaði ég klukkan tíu og tók lestinna til Århus til að keppa einn fótbolta leik með SF heklu sem við töpuðum og var svo kominn aftur til Horsens til að fara á Nýbúa ball íslendinga, en var eitthvað þreyttur og ætlaði rétt að leggja mig og vaknaði klukkan 9 í morgunn, æji hvað mér fannst það ljúft að vakna þá og vera ekki þunnur á sunnudags morgni.
meira var það ekki í bili þannig að hafið það gott þanngað til næst.
Kveðja Sindri klæðskeri/feldskeri.
En hvað er nú búið að gerast síðan seinast það er nú ekkert mikið eða merkilegt, skólinn búinn að vera smá busy og vorum við að skila tveim verkefnum á föstudag og á mánudag erum við í hópnum að fara að skipuleggja næsta fasa sem endar síðan með stöðuprófi í viku 43(já danir tala ekki um mánuði eða mánuðardag, heldur er talað um vikur og vikudaga)
Á föstudag var Formlegur opnunar dagur á Skóla barnum hér og leit ég nú á þetta allt saman og hitti þar einhverja íslendinga sem ég spjallaði við og spjallaði ég við þá frameftir kvöldi og náði einn drengurinn að missmæla sig smá við mig og veit ég ekki hvernig hann fór af því og veit ég ekki en hvað hann ætlaði að spurja mig af, alla vega þá var ég að tala við félaga hans þegar hann pikkaði í mig ég snéri mér af honum og var hann alvarlegur á svip og spurði "Ert þú ekki klæðskeri"? ég tók mig svona um sekundubrot að hugsa það sem hann sagði áður en ég sprakk úr hlátri og mann ég ekki hvað gerðis næstu 5 mín nema að allir voru að pissa á sig úr hlátri loksins þegar ég náði að jafna mig, en ég vissi en ekkert hvað drengurinn var að meina þá sagði hann " sorry ég missmælti mig ég ætlaði að spurja hvort þú værir feldskeri" ég gat ekki hamið mig úr hláttri aftur og grenjaði aftur úr hlátri í svona fimm mínutur. En á þessari stundu þá veit ég ekkert hvert maðurinn var að fara með þetta allt saman og var þetta nú áður en töluverð ölvun var búinn að ná á mannskapinn.
Svo í gær þá vaknaði ég klukkan tíu og tók lestinna til Århus til að keppa einn fótbolta leik með SF heklu sem við töpuðum og var svo kominn aftur til Horsens til að fara á Nýbúa ball íslendinga, en var eitthvað þreyttur og ætlaði rétt að leggja mig og vaknaði klukkan 9 í morgunn, æji hvað mér fannst það ljúft að vakna þá og vera ekki þunnur á sunnudags morgni.
meira var það ekki í bili þannig að hafið það gott þanngað til næst.
Kveðja Sindri klæðskeri/feldskeri.
4 Comments:
segðu mér eitt, klæðskeri góður, varst þú nokkuð í bronsleiknum á mótinu í köben? Las það nefnilega í bloggi að markmaðurinn hafi lokað markinu og fékk fyrir það gult spjald. Þannig var að hann velti markinu framyfir sig og já, bara lokaði markinu. ekki nóg með það, hann kom inná aftur, eftir stutta fjarveru og var þá kominn í útávallarbúning og fyrir það fékk hann rauða spjaldið. Langaði bara að spyrja hvort þú eigir einhvern þátt í þessu?
hehe nei ég tók nú ekki þátt í því þetta var markmaðurinn hjá FC Islandi eins og þeir kalla sig í köben, þeir og odensvé spiluðu um þriðja sætið. SF Hekla spilaði til úrslita og unnum við mótið, en engu að síður lokaði ég markinu en það var gert með löglegum hætti. Fékk á mig 4 mörk í fyrstu tveimur leikjunum og hélt svo hreinu í seinustu fimm. Tek það líka fram að ótrúlegt en satt þá fékk ég ekki spjald á þessu móti ekki einu sinni tiltal frá dómara.
Hver er það sem heldur út þessu boggi? Hvar gerðirðu við Sindra? Vá, hvað ég hlýt að vera fullur.
Ekki dónalegt að vera klæðskeri
Skrifa ummæli
<< Home