Seinustu vikur á grænlandi
Ég er kominn til Danmörkur, og hefur nú mikið reikað á daga mína síðan þá ætla ég að stikla á stóru í þessum málum OG ef þú nennir nú ekki að lesa alla þessa skrift mína (því ég á það til að missa mig og skrifa mikið og langt blogg) þá verðiði að lesa þegar ég fór í lest frá Århus til Ålborg 1 september þar gerðist eitthvað sem ég gleymi aldrei og ein setning sem á eftir að sitja í mér lengi.
Hefjast þá skriftir:
Föstudagurinn 25 ágúst.
Flaug frá íslandi til danmerkur og kom þar seint að kveldi og fékk gistingu hjá vinafólki mínu þeim Gunna og Ragnheiði var fögnuður mikill í blokkinni og múhamed við hliðina á þeim afteingdi meira að segja sprengjuna sem átti að setja á Hovedbanegården seina um nóttina. Já ég var svo sannarlega Velkominn.
Laugardagur 26 ágúst:
Vaknað var um hádegi og hafði Gunni eldað þennan líka aldeilis snilldar morgunn mat(rúnstykki og áleg)síðan var farið og horft á fótbolta og lestinn tekinn heim til Århus til að njóta seinustu vikunnar í herbeginu mínu áður en ég mundi flytja til Horsens
Vika 35(það er svo danskt að segja þetta)27 ágúst til 30 ágúst:
Virku dagarnir bara rólegir, skólinn byrjaði á mánudeginum 28 águ. bara með kynningu á skólanum, fyrir þá sem ekki vita þá er ég en í sama námi þurfti bara að skipta um skóla til að halda áfram, mannskapurinn rekinn í hólf og við eyrna merkt einhverjum kennara og bekk. Smá verkefni sett fyrir sem átti að keyra fyrstu tvær vikurnar og það er það sem ég var að gera í þessari viku.
Fimmtudagur 31 ágúst:
Þegar skólinn var búinn náði ég og félagi minn David í bíll handa félaga okkar Morten (sem er 28 ára og er að taka bílprófið hum aðeins á eftir)svo var farið heim til hans að panta tölvu handa mér(verð að eiga fartölvu til að vera í þessum skóla á samt fína tölvu hérna heima)fengum okkur svo að éta í store center nord, að hjálpa Árný vinkonu minni að flytja hún hringdi í einhverju paniki að fara yfir um og bað okkur að hjálpa að bera inní íbúðinna sína og það tók alveg fimm mínútur VÁ.Síðan var farið heim til Dvids að drekka meiri bjór því við drukkum ein bjór í öllum þeim hlutum sem við vorum búnir að gera, farið var síðan í bæinn því fest uge í Århus var að byrja(það er svona meningar nótt í 10 daga) og var stefnan tekinn á Fætter Eskil (staður með Live músík(ég er eitthvað svo international þegar ég skrifa á erlendu tungumáli Live músik gat skrifað lifandi tónlist en nei nei) þar hittum við nokkra kammarater(ég held bara áfram í þessu án þess að hugsa) úr skólanum og hlustað á tónlist, rólegt og gott kvöld.
Föstudagurinn 1 september: LESTARFERÐINN
Vaknaði klukkan 9:30 (það var frí hjá okkur í dag mamma) til að reyna að kaupa miða á FCK og MAN UTD og byrjaði sala á netinu klukkan 10, já nei það seldist upp á 8 mínútum og ég fékk ekki neina miða, jæja þá var bara að pakka draslinu niður og setja í kjallaran því ég ætlaði ekki með það til Horsens fyrr en á mánudag, þrifið og svo var strættó tekin klukkan 18 niðrá lestastöð í strætó(sem tekur 5 mín niðrá lestarstöð) hitti ég dana(já vá það er rosalega sjaldgæft í danmörk dööö)og sagði hann mér frá bandi sem hann spilaði í með 4 öðrum íslendingum og bla bla bla. Jæja þegar hér við sögu er komið er ég staddur niðrá lestarstöð í inniskóm, gallabuxum sem ég er búinn að bretta upp þannig að þær líta út eins og kvartbuxur og í supermann boll. Svalleikinn að leka af mér, ömmur að lýta við til að horfa á eftir mér, allt er hljót þema lagið úr reservor dogs sett á fónin og sólgleraugum hent til mín svo ég get sett á mig(hum eitthvað held ég að ég sé að missa mig því ég mann ekki eftir þessu) ég pantaði miða til Ålborg og fór niðrá pall til að bíða eftir lestinni, smá stund leið áður en ég steig inní lestinna þegar hún kom því ég var að fullvissa mig um að þetta væri lestinn mín(pínlegt að fara í vitlausa lest)ég fór upp tröppurnar í lestinni og var litið inní reykvagninn sá þar unga stelpu standa upp og færa sig innar í vagninn ég hugsaði mig um áður en ég opnaði hurðina, reykjamökkurinn smaug út, ég tók stefnuna á sætið sem unga stelpan stóð uppúr andartaki áður mér var ekki litið á neinn mann til að halda töffara standarnum uppá háu leveli setti töskunna uppá hiluna fyrir ofan og kom mér fyrir, þá var mér litið upp og það rann upp fyrir mér afhverju stelpan stóð upp og færði sig innar í vagninn satt ekki blindfullur grænlendingur fyrir framan mig, andlitið fraus og ég hugsaði "Sindri þú ert ekkert að fara færa þig töffarar færa sig ekki" áður en ég náði að hugsa þetta var grænlendingurinn búinn að segja mér alla ferðasöguna sína daginn áður og það sem var búið af deginum í dag og hvað selurinn hans hét þegar hann var yngri, jæja mér finnst nú alltaf gaman að tala við fólk og fór að spjalla við hann, hann komst að því að ég væri frá íslandi og héti Sindri það fannst honnum merkilegt þar sem hann hét Sanderi(eða eitthvað slíkt hann var orðinn svoldið þoklumæltur eftir 15 daga fyllerí) spurði ég hann hvað hann væri búinn að eiga heima lengi í danmörkinni "þrettán ár" svaraði hann eftir að hafa hugsað sig um, "og afhverju fluttir þú til danmerkur" spurði ég svo (og þetta verður að koma á dönsku) "jeg mødte en mand og blev forelsket" og ég hugsað, Sindri ertu að segja mér að þú sitjir hér með grænlenskum blindfullum homma? hverjar eru líkurnar á því? og ætli hann sé sá eini í heiminum? ætli séu samtökinn ´78 á grænlandi? hvenær ætli að gay pride sé í Nuuk?, þetta hugsaði ég á sekúndu broti eftir að hann sagði mér þetta og hann var hommi handahreyfingar og líkamsburður Bullandi gay(hehe fyndinn skítur og ég að bæla niður í mér hláturinn líkurnar, líkurnar)og svo sagði hann mér alla sína ævi sögu meðal annars að hann hafi verið að jarða mannin sinn 19 ágúst og þess vegna dreg ég þá áliktun að hann sé búinn að vera fullur síðann þá. Ég kvaddi Sanderi með handa bandi þegar ég steig úr lestinni magnaður maður. Stefnan var tekinn á strætó heim til Sigurbjargar og í honum fann ég farsíma sem einhver hefði glatað, það var síðan hringt í hann og ég svaraði nei nei var það ekki bara eigandinn að leita af honum og ákvað ég að hitta hann fyrir utan Kennedy´s (svona kringlan í Ålborg) hann var svo ánægður að fá síman að hann bauðst til að skutla mér heim til Sigurbjargar(alltaf er maður nú heppinn) það var síðan talað um heima og geima og litið í bæinn ég, Sigurbjörg og Eydís (vinkona Sigurbjargar og mín)
Laugardagurinn 2 september:
Sofið lengi og farið að hjálpa Bjarna og Elvu að skrúa saman Ikea dót sem þau voru búin að panta frá þeim ekki gekk það nú betur en að fjölskylda í póllandi er nú atvinnulaus þar sem það vantaði svo mikið af dóti í kassana og náðist bara að skrúa saman eitt eldhús borð, en hjónin elduðu nú samt dýrindis máltíð og ég sprakk, takk fyrir mig enn og aftur.
Sunndagur 3 september
Afslöppun og kaffidrykja
Mánudagur 4 september
Lest tekinn eldsnemma frá Ålborg til að ná skólanum og síðan flutti ég frá Århus til Horsens á Kollegievænget 3 vær 120.
Takk fyrir að lesa og ég skal vera duglegri að update-a þetta svo ég komi nú ekki með svona pistil aftur, vona samt að þið hafið notið þess því það gerði ég þegar ég skrifaði þetta :)
Hilsen, Sindri
Hefjast þá skriftir:
Föstudagurinn 25 ágúst.
Flaug frá íslandi til danmerkur og kom þar seint að kveldi og fékk gistingu hjá vinafólki mínu þeim Gunna og Ragnheiði var fögnuður mikill í blokkinni og múhamed við hliðina á þeim afteingdi meira að segja sprengjuna sem átti að setja á Hovedbanegården seina um nóttina. Já ég var svo sannarlega Velkominn.
Laugardagur 26 ágúst:
Vaknað var um hádegi og hafði Gunni eldað þennan líka aldeilis snilldar morgunn mat(rúnstykki og áleg)síðan var farið og horft á fótbolta og lestinn tekinn heim til Århus til að njóta seinustu vikunnar í herbeginu mínu áður en ég mundi flytja til Horsens
Vika 35(það er svo danskt að segja þetta)27 ágúst til 30 ágúst:
Virku dagarnir bara rólegir, skólinn byrjaði á mánudeginum 28 águ. bara með kynningu á skólanum, fyrir þá sem ekki vita þá er ég en í sama námi þurfti bara að skipta um skóla til að halda áfram, mannskapurinn rekinn í hólf og við eyrna merkt einhverjum kennara og bekk. Smá verkefni sett fyrir sem átti að keyra fyrstu tvær vikurnar og það er það sem ég var að gera í þessari viku.
Fimmtudagur 31 ágúst:
Þegar skólinn var búinn náði ég og félagi minn David í bíll handa félaga okkar Morten (sem er 28 ára og er að taka bílprófið hum aðeins á eftir)svo var farið heim til hans að panta tölvu handa mér(verð að eiga fartölvu til að vera í þessum skóla á samt fína tölvu hérna heima)fengum okkur svo að éta í store center nord, að hjálpa Árný vinkonu minni að flytja hún hringdi í einhverju paniki að fara yfir um og bað okkur að hjálpa að bera inní íbúðinna sína og það tók alveg fimm mínútur VÁ.Síðan var farið heim til Dvids að drekka meiri bjór því við drukkum ein bjór í öllum þeim hlutum sem við vorum búnir að gera, farið var síðan í bæinn því fest uge í Århus var að byrja(það er svona meningar nótt í 10 daga) og var stefnan tekinn á Fætter Eskil (staður með Live músík(ég er eitthvað svo international þegar ég skrifa á erlendu tungumáli Live músik gat skrifað lifandi tónlist en nei nei) þar hittum við nokkra kammarater(ég held bara áfram í þessu án þess að hugsa) úr skólanum og hlustað á tónlist, rólegt og gott kvöld.
Föstudagurinn 1 september: LESTARFERÐINN
Vaknaði klukkan 9:30 (það var frí hjá okkur í dag mamma) til að reyna að kaupa miða á FCK og MAN UTD og byrjaði sala á netinu klukkan 10, já nei það seldist upp á 8 mínútum og ég fékk ekki neina miða, jæja þá var bara að pakka draslinu niður og setja í kjallaran því ég ætlaði ekki með það til Horsens fyrr en á mánudag, þrifið og svo var strættó tekin klukkan 18 niðrá lestastöð í strætó(sem tekur 5 mín niðrá lestarstöð) hitti ég dana(já vá það er rosalega sjaldgæft í danmörk dööö)og sagði hann mér frá bandi sem hann spilaði í með 4 öðrum íslendingum og bla bla bla. Jæja þegar hér við sögu er komið er ég staddur niðrá lestarstöð í inniskóm, gallabuxum sem ég er búinn að bretta upp þannig að þær líta út eins og kvartbuxur og í supermann boll. Svalleikinn að leka af mér, ömmur að lýta við til að horfa á eftir mér, allt er hljót þema lagið úr reservor dogs sett á fónin og sólgleraugum hent til mín svo ég get sett á mig(hum eitthvað held ég að ég sé að missa mig því ég mann ekki eftir þessu) ég pantaði miða til Ålborg og fór niðrá pall til að bíða eftir lestinni, smá stund leið áður en ég steig inní lestinna þegar hún kom því ég var að fullvissa mig um að þetta væri lestinn mín(pínlegt að fara í vitlausa lest)ég fór upp tröppurnar í lestinni og var litið inní reykvagninn sá þar unga stelpu standa upp og færa sig innar í vagninn ég hugsaði mig um áður en ég opnaði hurðina, reykjamökkurinn smaug út, ég tók stefnuna á sætið sem unga stelpan stóð uppúr andartaki áður mér var ekki litið á neinn mann til að halda töffara standarnum uppá háu leveli setti töskunna uppá hiluna fyrir ofan og kom mér fyrir, þá var mér litið upp og það rann upp fyrir mér afhverju stelpan stóð upp og færði sig innar í vagninn satt ekki blindfullur grænlendingur fyrir framan mig, andlitið fraus og ég hugsaði "Sindri þú ert ekkert að fara færa þig töffarar færa sig ekki" áður en ég náði að hugsa þetta var grænlendingurinn búinn að segja mér alla ferðasöguna sína daginn áður og það sem var búið af deginum í dag og hvað selurinn hans hét þegar hann var yngri, jæja mér finnst nú alltaf gaman að tala við fólk og fór að spjalla við hann, hann komst að því að ég væri frá íslandi og héti Sindri það fannst honnum merkilegt þar sem hann hét Sanderi(eða eitthvað slíkt hann var orðinn svoldið þoklumæltur eftir 15 daga fyllerí) spurði ég hann hvað hann væri búinn að eiga heima lengi í danmörkinni "þrettán ár" svaraði hann eftir að hafa hugsað sig um, "og afhverju fluttir þú til danmerkur" spurði ég svo (og þetta verður að koma á dönsku) "jeg mødte en mand og blev forelsket" og ég hugsað, Sindri ertu að segja mér að þú sitjir hér með grænlenskum blindfullum homma? hverjar eru líkurnar á því? og ætli hann sé sá eini í heiminum? ætli séu samtökinn ´78 á grænlandi? hvenær ætli að gay pride sé í Nuuk?, þetta hugsaði ég á sekúndu broti eftir að hann sagði mér þetta og hann var hommi handahreyfingar og líkamsburður Bullandi gay(hehe fyndinn skítur og ég að bæla niður í mér hláturinn líkurnar, líkurnar)og svo sagði hann mér alla sína ævi sögu meðal annars að hann hafi verið að jarða mannin sinn 19 ágúst og þess vegna dreg ég þá áliktun að hann sé búinn að vera fullur síðann þá. Ég kvaddi Sanderi með handa bandi þegar ég steig úr lestinni magnaður maður. Stefnan var tekinn á strætó heim til Sigurbjargar og í honum fann ég farsíma sem einhver hefði glatað, það var síðan hringt í hann og ég svaraði nei nei var það ekki bara eigandinn að leita af honum og ákvað ég að hitta hann fyrir utan Kennedy´s (svona kringlan í Ålborg) hann var svo ánægður að fá síman að hann bauðst til að skutla mér heim til Sigurbjargar(alltaf er maður nú heppinn) það var síðan talað um heima og geima og litið í bæinn ég, Sigurbjörg og Eydís (vinkona Sigurbjargar og mín)
Laugardagurinn 2 september:
Sofið lengi og farið að hjálpa Bjarna og Elvu að skrúa saman Ikea dót sem þau voru búin að panta frá þeim ekki gekk það nú betur en að fjölskylda í póllandi er nú atvinnulaus þar sem það vantaði svo mikið af dóti í kassana og náðist bara að skrúa saman eitt eldhús borð, en hjónin elduðu nú samt dýrindis máltíð og ég sprakk, takk fyrir mig enn og aftur.
Sunndagur 3 september
Afslöppun og kaffidrykja
Mánudagur 4 september
Lest tekinn eldsnemma frá Ålborg til að ná skólanum og síðan flutti ég frá Århus til Horsens á Kollegievænget 3 vær 120.
Takk fyrir að lesa og ég skal vera duglegri að update-a þetta svo ég komi nú ekki með svona pistil aftur, vona samt að þið hafið notið þess því það gerði ég þegar ég skrifaði þetta :)
Hilsen, Sindri
7 Comments:
hæ beibí :) takk fyrir síðast.
Þú og þínar sögur maður, dæsess skohh...!!! greinilega miklu fleiri ævintýri úti í DK, ætli mar flytji ekki bara, ha...!!! nei grín svín brennivín....!! já en allavega ætla að halda áfram að gera.... e-ð mjög mikilvægt og áhugavert. alltilagibleeeesssss...!!!
jam ég þakka þér bara fyrir að taka tvo tíma úr þínu lífi og lesa pistillinn.
Elska þig kveðja Sindri
jamms.... lítið mál skohh, las hann nú ekki allann skohh.... ehh... bara sonna það mikilvægasta, he he..!! miss you :/
Svona er þetta hjá okkur á hverjum morgni :)
En þetta er nú meira ferðalagið á þér rolling stone.
En ég get nú bætt örlitlu við þennann netta fordómahúmor í boði Ari Shaffir, þó þessi sé ekki eins nettur :)
http://www.youtube.com/watch?search=&mode=related&v=4Wi85BfSvYQ
sé þig annars bráðlega á Klakanum, svellkaldann.
kv.
Gunni
hehe allgjör snilld að lesa þetta.... greinilega ekki leiðinlegt hjá þér :)
Jam Gunns helgin var góð var það ekki? ;)
Lajla: Það gerist alltaf eitthvað spenandi að gerast í mínu lífi. Maður verður að muna að njótta litlu augnablikana ;)
Já, þetta var langur pistill á að lía í fyrstu, en þegar lesturinn var hafinn, var þetta búin áður en maður fattaði það, maður vildi meira. Þetta var nokkuð góð frásögn, Það er erfitt að ímynda sér þetta þarna sem þú hittir, fullur grænlenskur hommi. Alger snilld.
Skrifa ummæli
<< Home