mánudagur, mars 26, 2007

Sælt veri fólkið

Það er best fyrir ykkur að njóta þessa að ég sé að blogga því það gerist ekki oft þessa mánuðina, ég bara kemst ekki í stuð einhvern veginn til að blogga en hér kemur eitt.

maður hefur nú mest verið í skólanum síðan ég bloggaði seinast en svo hefur maður nú líka fengið heimsóknir frá fólki Árný frænka kom og Hjalti brósi líka og Eyrún kæróið hans. Svo kom Ásgerður vinkona Dilju og kærasti hennar Simon líka, ljúft að fá heimsóknir í holuna mína 18 fermetra(já já ekkert vera að misskilja.

Skólinn á fullu og bara margt að gera og þetta er svo sem ágætt bara mikið að gera og svona, það merkilegasta sem gerðis hjá mér er að ég var í 3ja sæt í einhveri hönnunar keppni sem allur bekkurinn tók þátt í maður mátt ráða hvort maður væri einn eða í einhverjum hóp, ég var með stelpu frá Búlgaríu í þessu og urðum við í þriðja sæti. Þetta var að teikna skáta hús hér fyrir utan skólan þannig að það gekk bara ágætlega svona miðað við þriðja sætið.

já já ekkert meira merkilegt að segja í bili lifið heil.

P.s. Heimasíða dagsins er frá Indlandi og ég elska Indland en hérna er veðrið mitt

5 Comments:

Blogger Hlynur Gauti Sigurðsson said...

3 sæti, það er mjög gott, þú ert allavega ekki fyrsti lúserinn, það er alltaf gott.
annars finnst mér þetta nú alveg helling blogg hjá þér, miðað við marga aðra. Verð að kíkja á þig næst þegar ég... geri mér ferð til þín.

26 mars, 2007 15:29  
Anonymous Nafnlaus said...

34°C -djöfull ertu heitur drengur

27 mars, 2007 09:42  
Blogger Hvar er Axel!!! said...

hehe jam svona er þetta.

Hlynsi: já það væri gaman að sjá þig þegar þú kemur?

27 mars, 2007 12:50  
Anonymous Nafnlaus said...

gaman að lesa fréttir... hæ hó og jibbí jeyjj... fullt að gerast greinlega... missing y'all... :)

29 mars, 2007 13:17  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir síðast!
Sjáumst von bráðar :)

29 mars, 2007 21:48  

Skrifa ummæli

<< Home