Minningarbrot Herra Sindra Þorkelssonar
Ég var inná Mbl.is og sá þar fyrirsögnina "jólakeveðja frá Kenía" og las ég þar kveðjunna og kommentaði líka hjá honum, með sögu frá því ég og fjölskylda mín vorum þarna í kenía. Hér fyrir neðan er svo kommentið en er ég búinn að breyta því í minningarbrot og er aldrei að vita að ef þið kommentið á þetta þá kemur það kanski í miningarbrota bókina mín sem kemur út þegar ég hef lokið embætti mínu sem forseti íslands.
Miningarbrot frá því að ég og fjölskyldan mín vorum í kenía 2002 um jólinn. Við vorum þarna 2002 að heimsækja hann Hjalta bróðir minn sem var leiðsögumaður þarna fyrir íslenskt fyrirtæki.
Ég er nú ekki mikið jólabarn og verð ég að segja að mér fannst hel... gott að vera þarna um jólinn, ekkert stress eða eins og þeir segja þarna í afríku, "no hurry in Afrika". Ég hef aldrei séð jafnmikið af fólk sofandi í vegkantinum. Ég meina hvernig tekur maður svona ákvörðunn, er maður bara úti að labba og síðan alltí einu byrjað að hugsa" vá hvað ég er þreyttur best að ég leggji mig bara, þetta lítur út fyrir að vera góður staður uhhmmmmmm gott" hehe
Við vorum rétt fyrir utan bæ sem heitir Kisumu (bær rétt hjá Viktoríu vatni) þar vorum við í faðmi fjölskyldu félaga bróður mínns sem heitir Philip, það var ansi skrautlegt. Philip gaf fjölskyldu sinni vatnstank í jólagjöf, sem safnað sum sé vatni frá þakinu á moldar kofa þeirra. Við keyptum rollu handa fjölskyldunni sem þeir slátruðu síðan við hátíðlega athöfn á aðfangdag og var síðan étin á jóladag. Í jólamatinn komu um 30-40 manns víðsvegar úr sveitinni til að borða en mest megnis til þess að sjá "masungo" (hvítann mann) borða jólamatinn. Svo um kvöldið kom 6 manna hljómsveit, voru þeir nú eitthvað búnir að fá sér í aðra tánna, trommur voru síðan hitaðar upp við varðeldinn og meðan þær voru hitaðar þá var gítarinn stiltur og hann og hljóðneminn tengdur við segulbands tæki með til heyrandi tómahljóði, má segja að hljóðið hafi verið svona eins og segulbands tækið hafi verið sett ofan í tunnu og allt blastað í botn síðan var drukinn heima bruggaður landi langt fram á morgunn. Morgunni eftir fengum við að fara í "sturtu" ekki var þetta nú íslensk sturta frekar eins og hunda bað, fengum við bala með heitu vatni og sápu og vorum við undir berum himni að þrífa af okkur drulluna.
Þetta eru mín bestu jól sem ég hef upplifað og þau sérstökustu.
Um áramótinn fórum við niður til mombasa, við skoðuðum virki þar, en um áramótin sjálf vorum við aðeins fyrir neðan Mombasa hjá þýskum lækni sem er með kofa þarna, þar er ekkert rafmagn og allt rosalega náttúrulegt þetta liggur við indlands haf og er þessi staður algjört himna ríkji.
Ég vil ég óska ykkur gleðilegra jóla og takk fyrir það gamla og farsælt komandi ár.
Kveðja frá Danmörku
Sindri Þorkelsson
Miningarbrot frá því að ég og fjölskyldan mín vorum í kenía 2002 um jólinn. Við vorum þarna 2002 að heimsækja hann Hjalta bróðir minn sem var leiðsögumaður þarna fyrir íslenskt fyrirtæki.
Ég er nú ekki mikið jólabarn og verð ég að segja að mér fannst hel... gott að vera þarna um jólinn, ekkert stress eða eins og þeir segja þarna í afríku, "no hurry in Afrika". Ég hef aldrei séð jafnmikið af fólk sofandi í vegkantinum. Ég meina hvernig tekur maður svona ákvörðunn, er maður bara úti að labba og síðan alltí einu byrjað að hugsa" vá hvað ég er þreyttur best að ég leggji mig bara, þetta lítur út fyrir að vera góður staður uhhmmmmmm gott" hehe
Við vorum rétt fyrir utan bæ sem heitir Kisumu (bær rétt hjá Viktoríu vatni) þar vorum við í faðmi fjölskyldu félaga bróður mínns sem heitir Philip, það var ansi skrautlegt. Philip gaf fjölskyldu sinni vatnstank í jólagjöf, sem safnað sum sé vatni frá þakinu á moldar kofa þeirra. Við keyptum rollu handa fjölskyldunni sem þeir slátruðu síðan við hátíðlega athöfn á aðfangdag og var síðan étin á jóladag. Í jólamatinn komu um 30-40 manns víðsvegar úr sveitinni til að borða en mest megnis til þess að sjá "masungo" (hvítann mann) borða jólamatinn. Svo um kvöldið kom 6 manna hljómsveit, voru þeir nú eitthvað búnir að fá sér í aðra tánna, trommur voru síðan hitaðar upp við varðeldinn og meðan þær voru hitaðar þá var gítarinn stiltur og hann og hljóðneminn tengdur við segulbands tæki með til heyrandi tómahljóði, má segja að hljóðið hafi verið svona eins og segulbands tækið hafi verið sett ofan í tunnu og allt blastað í botn síðan var drukinn heima bruggaður landi langt fram á morgunn. Morgunni eftir fengum við að fara í "sturtu" ekki var þetta nú íslensk sturta frekar eins og hunda bað, fengum við bala með heitu vatni og sápu og vorum við undir berum himni að þrífa af okkur drulluna.
Þetta eru mín bestu jól sem ég hef upplifað og þau sérstökustu.
Um áramótinn fórum við niður til mombasa, við skoðuðum virki þar, en um áramótin sjálf vorum við aðeins fyrir neðan Mombasa hjá þýskum lækni sem er með kofa þarna, þar er ekkert rafmagn og allt rosalega náttúrulegt þetta liggur við indlands haf og er þessi staður algjört himna ríkji.
Ég vil ég óska ykkur gleðilegra jóla og takk fyrir það gamla og farsælt komandi ár.
Kveðja frá Danmörku
Sindri Þorkelsson