miðvikudagur, júlí 09, 2008

Sumarbústaður



Hér sjáiði Lúxus sumar húsið sem ég er að vinna að þessa daganna og er það líka ástæðan fyrir því að ég fékk áframhaldandi vinnu hér á teiknistofunni hér í sumar.

Húsið er á þremur hæðum, í kjallar er líkamsræktar stöð, á fyrstu hæð eru herbegi og spa og annari eru svo eldhús/stofa eitt herbegi svalir beggja megin heitapottur á annari (svöllinni) pallinum og svo er sauna inni. Þetta er byggt í múrstiens og tré kombi s.s. fyrsta hæð í múrstein og kassinn ofan á í tré og svo sumstaðar á fyrstu hæð á milli glugga kemur tré á milli þeira. Þetta er byggt í sumarbústaðr byggð sem er teingd við gólfvöll og á þessu summarbústaðar svæði er alskonar byggingar lúxushótel 18 holu lúxus gólfvöllur hvað sem það hefur að bera(ætli að það sé ekki þjónn á hverji holu sem er með kaldan bjór? erfitt að segja) það er líka 9 holu völlur minnir mig og bla bla bla. Fullt af lúxus og auðvita speciaial price for you my friend aðeins 102 kameldýr plús báðar hendurnar á þér.