föstudagur, júní 27, 2008

Einhverfur mongoliti

Það er eiginlega þannig sem ég er að fíla mig í þessari praktik, alls ekki það að mér leiðist það er mjög spennandi að vera hér og mörg spennandi verkefni sem maður er að vinna í og fín vinnu móral. En þegar umræðu efnið og annað hér í vinnunni snýst ekki að því sem er verið að gera í verkefninu þá ég gjörsamlega útundan, það er þannig séð ekkert að því fín naflaskoðunn, en ég veit bara voða lítið um allt þjóðfélagið, maður reynir að fylgjast með svo að maður geti nú verið með en nei, ég veit til dæmis ekki hver Hemmi Gunn er eða allt þetta gamla góða sem hefur gerst hér, magga drottning og þeir krónprinsar veit maður jú hverjir og forsetisráðherran en mig langar bara ekkert að vera að tala um það fólk.

Húmor dana er hlutur sem ekki er skiljanlegur, þeir segja mér alltaf að húmorinn sé öfugsnúinn, meint þannig að allt sem þeir segja sé andstæðan við það sem þeir meina. Tökum nú dæmi þar sem ég reyndi á þetta hér í vinnunni, ein morgunnunni hringdi maðurinn við hliðinna á mér í fyrirtæki til að fá einhverjar upplýsingar eitthvað gekk það nú erfiðlega fyrir hann að ná í réttann aðila því næstum því önnur hver settning var “Góðann daginn Thomas Svenson heiti ég frá fyrirtækinu art” sem sé alltaf að kynna sig, ég heyrði þessa setningu 10 sinnum á 5 mínutum, eftir að hann skellir svo á eftir að hafa fengið þær upplýsingar sem honnum vantaði segji ég “ gleymdiru ekki að kynna þig”? svarið sem ég fékk var “nei gleymdi því ekki” og svo hélt hann áfram að vinna. Hvað er málið er ég bara einhverfur mongoliti sem lýt út eins og tré út í horni?

laugardagur, júní 14, 2008

Fótbolti

Strákurinn á fullu í boltanum bæði með Heklunni og líka að fylgjast með í sjónvarpinu.
Fékk Svenna frænda minn til að koma og taka myndir af okkur og þessi hér að neðan úr krafinu.



Sindri Þorkelsson

miðvikudagur, júní 04, 2008

Í fréttum er þetta helst...

já það er víst þetta



Tekið þegar við erum kominn 13 vikur og fjóra daga á leið þann 19 maí.

Ég er gríðalega ánægður með Tyson taktana á þessari mynd