þriðjudagur, apríl 01, 2008

Praktikinn kominn í hús

Þá fer 6 önnin bráðum að vera búin og þá tekur við praktik, frá 28 Apríl til 4 Júlí. Ég er búinn að finna Arkitektastofu að nafni "aart" og er hún staðsett í Århus. Það verður spennandi að sjá hvort maður kunni eitthvað annað en að hita kaffi.

hehe

Hilsen Sindri