þriðjudagur, apríl 01, 2008

Praktikinn kominn í hús

Þá fer 6 önnin bráðum að vera búin og þá tekur við praktik, frá 28 Apríl til 4 Júlí. Ég er búinn að finna Arkitektastofu að nafni "aart" og er hún staðsett í Århus. Það verður spennandi að sjá hvort maður kunni eitthvað annað en að hita kaffi.

hehe

Hilsen Sindri

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Snilld
til hamingju með það dúllan mín :)

02 apríl, 2008 08:13  
Blogger Hvar er Axel!!! said...

ammmmm takk :)

02 apríl, 2008 10:41  
Blogger Hlynur Gauti Sigurðsson said...

Það verður samt alltaf einhver að kunna að hita kaffið.

02 apríl, 2008 14:17  
Blogger Hvar er Axel!!! said...

True true

02 apríl, 2008 14:44  
Blogger Netfrænkan said...

Frábært!! Þú verður ekki lengi að vinna þig upp úr kaffiuppáhellingunnikellingunni ffrændi sem sprændi og ruplaði og rændi. Mein Gott er þetta smitandi að missa sig í eitthvað bull hérna á blogginu??!!

12 apríl, 2008 19:42  
Blogger Hvar er Axel!!! said...

he he já það er of auðvelt hér ;)

13 apríl, 2008 06:22  
Blogger Sveinn P. said...

Var þessi færsla kannski aprílgabb?

20 apríl, 2008 18:37  
Blogger Dilja said...

Til hamingju með prófið og með að vera "búinn"! Svo er það bara praktík á mánudaginn :)

23 apríl, 2008 10:09  

Skrifa ummæli

<< Home