föstudagur, febrúar 24, 2006

Á að byrja að safna?

Gerist einstaka sinnum að ég kikji á einhverjar bílasölur í gegnum netið, í þetta skipti rakst ég á þenna bíl (ýtið á mig). Ætli sé hægt að fá hann með toppgrind og dráttarkúlu?

P.s. Farið í bílalán og athugið hvað þarf að borga á mánuði, kemur sletilega á óvart hvað það er lítið.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

ohh óggislega ódýrt maður ;)

25 febrúar, 2006 20:12  
Blogger Hvar er Axel!!! said...

já það er bókað mál að þegar ég er búinn í skóla þá skelli ég mér á einn

26 febrúar, 2006 00:04  

Skrifa ummæli

<< Home