föstudagur, febrúar 10, 2006

Farðu að æfa þig

Það er alveg merkilegt hvað er hægt að þjálfa mannslíkaman til að gera, ég get t.d. sittið fyrir framan tölvuna í 10 tíma streitt. En það var nú kanski ekki það sem ég ætlaði að tala um, held að þetta myndband tali fyrir sig sjálft

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Töff..! Svipað og við vorum að gera í fimleikunum á sínum tíma bara..:)

10 febrúar, 2006 14:41  
Blogger Hvar er Axel!!! said...

Við vorum nú miklu betri en þetta á þeim tíma, að vísu búnir að missa þetta aftur niður

10 febrúar, 2006 17:27  
Anonymous Nafnlaus said...

Iss pís off kake maður.... ekki satt? ;)..... fann enga gestabók hjá þér... er ég blind eða er hún ekki til staðar??

11 febrúar, 2006 00:26  
Blogger Hvar er Axel!!! said...

he he nei þú ert ekki blind sko það er eingin gesta bók, ég er ekki mikil fan of gestabókum því ég vill halda í hefðina á þeim og skrifa
"Komum hér í góðu veðri... Kærar þakkir fyrir kaffið og kleinurnar... Það var nánast sól allan tímann... Takk fyrir frábæra aðstöðu..."
ef þú skilur mig(værir þá fyrsta manneskjan eskan mín).
Ég vill bara miklu frekar fá comment á það sem ég er að skrifa er ég að reyna að skrifa :) frábært samt að þú sýnir andlitið þitt hér þarf alltaf á fallegum andlitum að halda hér :)

11 febrúar, 2006 13:54  
Anonymous Nafnlaus said...

Frábær myndbönd af sömu tegund inná þessari síðu.

16 febrúar, 2006 14:28  

Skrifa ummæli

<< Home