fimmtudagur, febrúar 09, 2006

tjá tjá tjá tjá tjá

Góðann daginn góðir lesendur, þá verður farið yfir það hvað hefur dregið á dag í hugarheimi Sindra seinustu vikur.

Tja það hefur nú ekki mikið gerst eftir að ég kláraði prófið með glæsibrag(já ég má alveg monta mig) fór sem sagt í 10 daga frí eftir það og lá bara á sófanum og missti ekki af þætti hjá Dr. Phil. Sófinn fékk svo nóg af mér á 7 degi og vildi ekkert með mig að hafa(ekki í fyrsta skipt sem einhver fær meira en nóg af mér)Svo voru einhverjar veislur stundaðar sem tómstundar gaman og heimsóknir til að snýkja kaffi aðalega ég fékk engar aðrar veitingar en það og yfirleitt var fólk búið að losa sig við mig á fyrsta klukkutímanum.

Ég byrjaði svo aftur í skólanum í seinustu viku, þetta byrjar nú allt bara stille og roligt og ekkert stress. Við byrjuðum á að gera verkefni um steypu og allt sem kemur henni við í sambandi við steyptareiningar, svo hélt fjörið áfram og fórum við að gera verkefni um tré í sambandi við tré einingar í hús, fékk ég það skemmtilega verkefni að halda fyrirlestur om spón- og gipsplötur, rúllaði ég því náttúrulega upp með glæsibrag eins og allt sem ég tek mér fyrir hendur þessa daganna(já ég má alveg monta mig).
Núna ligg ég að vísu heima með kvef og dúndrandi hausverk (um helgar) en býðst nú við því að fara í skólan á morgun, hundleiðinlegt að hanga svona heima því tíminn líður ekki neitt.

Jæja ætli ég segji þessu ekki bara lokið í bili. Vonandi höfðu þið mikið gagn og líka gaman að fá upplýsingar úr huga heimi Sindra beint í æð(já það er eins gott)
Yfir og Út (þó ég sé inni) Sindri Svendsen

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hellú bebe...
ohh þú ert svo duglegur strákur... ég vissi það skoh allan tíman.. hahh...!!! :) en djö hló ég mikið af issu þarna í gær... dísuss...

09 febrúar, 2006 15:44  
Anonymous Nafnlaus said...

Thetta var dásamlegt ég er bínn ad edla mér med sjálfum mér en kláradi ekki ad lesa allt... ætla ad geima rstina thanga til a morgun og vona ad hún se jafn hardcore!

09 febrúar, 2006 20:48  
Blogger Hvar er Axel!!! said...

já ég trúi ekki öðru

09 febrúar, 2006 22:30  
Anonymous Nafnlaus said...

Blésaður. Gaman að sjá hvað þú virðist vera í góðum gír núna jr. Er það vegna góðs og rólegs jólafrís eða vegna þess að þú ferð reglulega með dönsku ,,Hitlersæsku" félogunum þínum upp í innflytjendahverfin og berjið á þeim.
Kveðja Hjalti.

10 febrúar, 2006 15:48  
Blogger Hvar er Axel!!! said...

Jólafríið hafði nú stærsta þáttinn í þessu en málið er líka eftir að þessar teikningar komu á sjónarsviðið hefur verið ótrúlega mikið að gera hjá okkur í hitlersæskunni ;)

10 febrúar, 2006 17:29  

Skrifa ummæli

<< Home