miðvikudagur, mars 08, 2006

Puchar Polski

Þá hefur Axel en og aftur töfrað fram snilldina eina og í þetta skifti er það heimasíða og skulum við kalla hana vikuna. En málið er að ef aðrar heimasíður eiga að koma hér inn verða þær að bera stórt og göfugt nafn og má svo sannarlega segja það um þessa síðu sem hann Axel hefur náð að grafa upp úr djúpinu. Axel mælir með því ef hátalara sé til staðar (tengdir við tölvuna) að hækka uppí svona 34 db.

(heimasíða vikunar)

1 Comments:

Blogger Hvar er Axel!!! said...

Keldann er eiginlega ekki spurning og bengals kettirnir verða með í för :) ég er að vísu ekki búinn í skólanum fyrr en í sömu viku og keldann byrjar vonandi að ég verði búinn á fimmtudeginum.

15 mars, 2006 08:44  

Skrifa ummæli

<< Home