miðvikudagur, apríl 25, 2007

Veðrið leikur við hvern sinn fingur þessa dagannaJá það er ekki hægt að kvarta yfir því og ef það er eitthvað sem hægt er að kvarta yfir já þá er það að þurfa að sitja inni að læra á meðan þessu stendur.

Eins og alþjóð veit þá var ég í prófi seinasta fimmtudag og gekk það bara hel... vel ég og hópurinn minn Happy Times Inc. rúlluðum þessu upp og í gær fengum við svo að vita hvernig kennurunum leyst á þetta og höfðu þeir nú ekkert mikið að segja nema jákvæt, sem er jákvæt(en ekki hvað). Fengum að vísu ekki einkunn í þetta skipti en loka prófinu þá verður tekinn meðaleinkuninn á þessum fasa sem við vorum að klára og næsta fasa sem við erum að byrja á.

jæja best að fara að hjóla af stað í skólann og njóta þess litla sem maður getur af þessu veðri.

Sindri biður að heilsa og hérna Axel hvenær ætlaðir þú að koma heim úr fríinu?

fimmtudagur, apríl 19, 2007

Búinn í stöðuprófi

Ég er búinn í stöðuprófi og svona líður mér klikkið á mig