miðvikudagur, maí 10, 2006

og þá var kát í kotinu, kotinu..............

Það er eitthvað að gerast í skólanum núna þannig að maður er nú ekki sá duglegast hér í blogginu. Ég var líka að keppa í fússbolt í gær og var þar valinn maður leiksins(einn af þremur) og fékk ég það hlutverk að skrifa pistil um það þannig að ég nenni ekki að skrifa neitt hér núna en ég skal setja link inná pistilinn þegar búið er að ritskoða hann og búið að gera hann leyfilegan fyrir alla aldurshópa.

Ekki meira að sinni en vonandi að hann binni verði ekki tinni og læsi sig inni, en mig minni(r) já þetta er komið gott í bili ;)

med venlig hilsen
Sindri

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Flottur brósi.

10 maí, 2006 15:07  
Anonymous Nafnlaus said...

Kasta á þig kveðju.... langt síðan við höfum sést!! Svona er þetta víst þegar það er svona mikið að gera í skólanum... isss pisss

11 maí, 2006 19:40  
Blogger Hvar er Axel!!! said...

já það er orðið alltof langt síðan við höfum hittst, var í kringum páskana, þar á undan var líka ár og öld úff púff en við hittumst nú kanski á morgunn í grilli í botanisk have ;)

12 maí, 2006 12:07  

Skrifa ummæli

<< Home