föstudagur, maí 26, 2006
Skilaboð frá Axel
Þar sem sumarið er á næsta leiti þá eru menn byrjaðir að hugsa um baðstrendur, bikini og speedo sundskýlur en munum að það er ekki allt eins og það sýnist í fyrstu(klikkaðu á mig) sýnum öðru fólki virðingu
Kveðja Axel
Kveðja Axel
fimmtudagur, maí 25, 2006
Já ég er gríðalega latur að segja ykkur hvað er að gerast í hugarheimi sindra þessa daganna, ekki einu sinni fyllerís eða kvennafars sögur sem ég get sagt ykkur dyggu lesendur mínir. Það er að vísu allt á fullu í skólanum þar sem við skiluðum verkefni í gær, svo erum við að fara að skila öllu skriflegum verkefnum á þriðjudaginn og svo er próf þann 9 júní eða þá hengjum við teikningarnar okkar upp og segjum frá þeim og eigum við að verja þær bla bla bla.
Ekki meira í bili, sé ykkur seinna
Sindri
Ekki meira í bili, sé ykkur seinna
Sindri
föstudagur, maí 19, 2006
Í fréttum er þetta helst.
Já það er nú ekki mikið búið að gerast hjá mér að viti þá, seinasta helgi var blaut ef maður á að segja eitthvað um hana.
Fimmtudagur: Sú ákvörðun var tekinn í hóp númer 14(hópurinn sem ég er í í skólanum) að fara heim til mín og spila fótbolta og smá bjór, eitthvað gleymdist fótboltinn og ölið var sötrað hægri vinstri, endaði það ekki betur en að við fórum í Botanisk have(garður hér rétt hjá(samt ekki nágranans)) að hitta nokkra félaga og grilla eitthvað gleymdust grillinn og bara var drukkinn bjór í staðinn(ekki það að ég var eitthvað að kvarta)Soffía Tinna vinkona mín leit við í bjórinn og kom svo með okkur heim til eins félaga okkar. Þar var enginn bjór til staðar og þar sem við vorum búnir að drekka mest allar byrgðirnar í Botanisk have var stefnan tekinn á Statoil(það er sem sé bensín stöð fyrir þá sem ekki eru svo sleipir í því danska sprogi)keyptir voru tveir kassar af bjór (mátti ekki við minna) á dankort(það er sem sé visa kort hér í DK) Peters Vium (strákur sem er með mér í hóp). Bjórinn var kláraður og margt annað líka í vínskápnum, haldið var svo í bæinn og skemmtuninni var haldið áfram fram á morgunn(púff).
Föstudagur: já það má svo með sanni segja að ég var þunnur þegar félagi minn Peter Vium kom inní herbegið mitt að vekja mig kl. 13:08, var hann að ná í berbarinn(fartölva) sinn sem hann skildi eftir daginn áður.
Stefnann hjá mér var svo tekinn í Mine parkinn(garður rétt við sjóinn og fyrir neðan sumarbústað Margrétar(vinkonu minnar)dana drottningar) þar voru nokkrir skólafélagar mínir búnir að (er það hóa eða hófa? sendið mér svarið) sig saman til að spila krikett,grilla og svo sannarlega að drekka bjór(já föstudagurinn var einnhever frídagur heitir "den store bide dag" hverjum er ekki sama, FRÍ) mest var nú drukkið og var svo grillað og svo var stefnan tekinn á híbýli eins félagans til að spila póker :) þar sem var drukkinn meiri bjór með irish Coffe í ívafi (nammi namm) tek það fram að ég kom í 30 króna(danskar) í gróða þetta kvöld og auðvita þurfti að fagna því mað að fara í bæinn (he he allt notað til að komast í bæinn ;) )
Laugardagur: Púff þriðji dagur í drikkju(arg arg púff púff)jam Soffía tinna var búinn að bjóða mér í grill þann daginn, átti hún von á gest,(nei það er ekki nafnið á gestinum) en hún á vinkonu sem er kölluð Addý og er stöd í Köben í læknis námi, hélt Soffía Tinna(stinna) grill með skemmti atriðum og tónlistar atriðum :) en já já ekki endaði það betur(ekki það að ég sé eitthvað að kvarta) með Dj ammi til klukkan 4 um nóttina, og var Dj ammið eins og alltaf endað á shawrma King þvílíkur snildar staður.
Já þetta var stremmbinn helgi en góð hehe jam ekki meira í bili besta að fara að taka á því áður en próf törn byrjar.
Skemmtið ykkur kv. Sindri Þorkelsson
Fimmtudagur: Sú ákvörðun var tekinn í hóp númer 14(hópurinn sem ég er í í skólanum) að fara heim til mín og spila fótbolta og smá bjór, eitthvað gleymdist fótboltinn og ölið var sötrað hægri vinstri, endaði það ekki betur en að við fórum í Botanisk have(garður hér rétt hjá(samt ekki nágranans)) að hitta nokkra félaga og grilla eitthvað gleymdust grillinn og bara var drukkinn bjór í staðinn(ekki það að ég var eitthvað að kvarta)Soffía Tinna vinkona mín leit við í bjórinn og kom svo með okkur heim til eins félaga okkar. Þar var enginn bjór til staðar og þar sem við vorum búnir að drekka mest allar byrgðirnar í Botanisk have var stefnan tekinn á Statoil(það er sem sé bensín stöð fyrir þá sem ekki eru svo sleipir í því danska sprogi)keyptir voru tveir kassar af bjór (mátti ekki við minna) á dankort(það er sem sé visa kort hér í DK) Peters Vium (strákur sem er með mér í hóp). Bjórinn var kláraður og margt annað líka í vínskápnum, haldið var svo í bæinn og skemmtuninni var haldið áfram fram á morgunn(púff).
Föstudagur: já það má svo með sanni segja að ég var þunnur þegar félagi minn Peter Vium kom inní herbegið mitt að vekja mig kl. 13:08, var hann að ná í berbarinn(fartölva) sinn sem hann skildi eftir daginn áður.
Stefnann hjá mér var svo tekinn í Mine parkinn(garður rétt við sjóinn og fyrir neðan sumarbústað Margrétar(vinkonu minnar)dana drottningar) þar voru nokkrir skólafélagar mínir búnir að (er það hóa eða hófa? sendið mér svarið) sig saman til að spila krikett,grilla og svo sannarlega að drekka bjór(já föstudagurinn var einnhever frídagur heitir "den store bide dag" hverjum er ekki sama, FRÍ) mest var nú drukkið og var svo grillað og svo var stefnan tekinn á híbýli eins félagans til að spila póker :) þar sem var drukkinn meiri bjór með irish Coffe í ívafi (nammi namm) tek það fram að ég kom í 30 króna(danskar) í gróða þetta kvöld og auðvita þurfti að fagna því mað að fara í bæinn (he he allt notað til að komast í bæinn ;) )
Laugardagur: Púff þriðji dagur í drikkju(arg arg púff púff)jam Soffía tinna var búinn að bjóða mér í grill þann daginn, átti hún von á gest,(nei það er ekki nafnið á gestinum) en hún á vinkonu sem er kölluð Addý og er stöd í Köben í læknis námi, hélt Soffía Tinna(stinna) grill með skemmti atriðum og tónlistar atriðum :) en já já ekki endaði það betur(ekki það að ég sé eitthvað að kvarta) með Dj ammi til klukkan 4 um nóttina, og var Dj ammið eins og alltaf endað á shawrma King þvílíkur snildar staður.
Já þetta var stremmbinn helgi en góð hehe jam ekki meira í bili besta að fara að taka á því áður en próf törn byrjar.
Skemmtið ykkur kv. Sindri Þorkelsson
fimmtudagur, maí 18, 2006
miðvikudagur, maí 10, 2006
og þá var kát í kotinu, kotinu..............
Það er eitthvað að gerast í skólanum núna þannig að maður er nú ekki sá duglegast hér í blogginu. Ég var líka að keppa í fússbolt í gær og var þar valinn maður leiksins(einn af þremur) og fékk ég það hlutverk að skrifa pistil um það þannig að ég nenni ekki að skrifa neitt hér núna en ég skal setja link inná pistilinn þegar búið er að ritskoða hann og búið að gera hann leyfilegan fyrir alla aldurshópa.
Ekki meira að sinni en vonandi að hann binni verði ekki tinni og læsi sig inni, en mig minni(r) já þetta er komið gott í bili ;)
med venlig hilsen
Sindri
Ekki meira að sinni en vonandi að hann binni verði ekki tinni og læsi sig inni, en mig minni(r) já þetta er komið gott í bili ;)
med venlig hilsen
Sindri
fimmtudagur, maí 04, 2006
Mjá mjá sagði kattlingurinn við smeiðinn...
Það er naumast að maður er dugtig í blogg heiminum þessa daga skrifaði seinast í gær snilldar sögu(hef ég heyrt, var mér sagt)um námskeið sem ég fór á í Beirút um gras slát og uppvöxt ungra bjarna í amason skóginum í perú.
En að allt öðrum sálmum(já ég var nú í fermingar veislu og þar eru sungnir sálmar):
Ég var í Álaborg um helgina í fermingarveislu hjá henni Vordísi frænku minn en hún er (vá kemur löng útskýring með herbegis félaga húsvarðar frænda bróður minns)dóttir Sigurbjargar sem á mömmu að nafni kolbrún(kolla frænka sem lagar allt)og hún á fullt af systkynum og einn þeirra er bróðir hennar og heitir hann Þorkell(já eru einhverjar bjöllur að hringja?) jú jú hann er faðir minns (Sindri Þorkelsson heiti ég og þú ert á réttu heimasíðunni)já en ég mætti til Álaborgar á föstudaginn seinasta sprækur eins og lækur, hvítur eins og skítur(ég meina það var föstudagur þá á maður að vera þunnur ef maður er námsmaður) og svo sannarlega í stuði með guði(enda á leið í fermingu). En jæja ef við settum smá alvöru í þetta þá(hehe já nákvæmlega glætan spætan) þá byrjaði þetta allt með að ég og sigurbjörg frænka og systir hennar Kolbrún(þá líka frænka) ætluðum út að "borða", en málið var að við vorum að fara með Kolbrúnu í surprise Leysergame(held að það sé kallað leysertek der hjemme hvor der er kold)og þegar við mættum þanngað þá var fullt af vinnarfólki hennar Sigurbjargar (tilbúið að deyja) en það var skipt í lið og svo var farið inní 300 fermetra rými með einhverji teknótónlist og reynt að drepa allt sem hreyfðist. Grænna liðið vann(mitt lið) með yfirburðum og náði ég samt að fremmja sjálfsmorð tvisvar(já ekki spurja) svo var farið að éta á sig gat og svo duttu allir á kaktus(eða var það "að síðan duttu allir í það á kaktus"(bar) ég bara þekkji það ekki)Laugardagurinn var rólegur, var bara horft á Fússbolt (ekki verða nefnd neinn úrslit hér Gústi minn) kvöldið var líka rólegt.
Sunnudagur: Ferming Vordísar jam og jæja það var nú meira ruglið ég þurfti nú eitthvað að hjálpa til áður en veislann byrjaði og gerði ég það með bros á vör fyrir hana Sigurbjörgu. En VÁ hvað maturinn var góður hjá henni Þuríði(held ég að hún heiti(kemur ein önnur sagan um herbegis félaga húsvarðar frænda bróður minns)) hún er mamma Vals sem er einmitt fyrrverandi maður Sigurbjargar og þá ef menn eru góðir í reikningi pabbi Vordísar og þá er Þuríður sem sagt amma Vordísar í föður ætt(jæja þetta tók sinn tíma)en aftur af matnum ég átt á mig gat. Matseðillinn var lax og eitthað grænt í forrét, Svín(nei ekki ég, óóó you(hommaleg handahreyfing))og bakaðar pótötur í aðalinn, ís í eftirrétt og svo kaffi, baylies(já ég kann ekki að stafa þetta hel...) KÖKA með bláberjum og einhverju fleira í já hvað á maður að kalla það kaffi rétt?. í miðjum Aðalréttnum var ég sprunginn, var byrjaður að svitna, sjá bláa doppur, bleika fíla og kominn með sting í vinstri hendinna, en ég læt það nú ekkert stoppa mig og hélt áfram að éta eins og ekkert hafi í skorist. Þetta var mögnuð veisla(takk fyrir að bjóða mér Vordís, Sigurbjörg og Valur). Helginn var líka frábær í alla staði
P.s. það var rautt og hvítt borið á borð með matnum(já ég sé það gerast heima á íslandi(jam og jæja og þá líka kindina Einar)) svo stóð Sigurbjörg upp annað slagið og sagði "Nú er reykpása" aha það er einmitt líka alltaf sagt á íslandi(já ef þú vilt deyja ÚR KRABBA)
Sindri kveður ennþá saddur og sæll
P.s.s hér eru myndir úr leysergame og föstudeginum teknar á myndavél Eydísar skviss, svo var ég sjálfur að setja inn myndir á myndasíðuna mínna af fermingunni.
En að allt öðrum sálmum(já ég var nú í fermingar veislu og þar eru sungnir sálmar):
Ég var í Álaborg um helgina í fermingarveislu hjá henni Vordísi frænku minn en hún er (vá kemur löng útskýring með herbegis félaga húsvarðar frænda bróður minns)dóttir Sigurbjargar sem á mömmu að nafni kolbrún(kolla frænka sem lagar allt)og hún á fullt af systkynum og einn þeirra er bróðir hennar og heitir hann Þorkell(já eru einhverjar bjöllur að hringja?) jú jú hann er faðir minns (Sindri Þorkelsson heiti ég og þú ert á réttu heimasíðunni)já en ég mætti til Álaborgar á föstudaginn seinasta sprækur eins og lækur, hvítur eins og skítur(ég meina það var föstudagur þá á maður að vera þunnur ef maður er námsmaður) og svo sannarlega í stuði með guði(enda á leið í fermingu). En jæja ef við settum smá alvöru í þetta þá(hehe já nákvæmlega glætan spætan) þá byrjaði þetta allt með að ég og sigurbjörg frænka og systir hennar Kolbrún(þá líka frænka) ætluðum út að "borða", en málið var að við vorum að fara með Kolbrúnu í surprise Leysergame(held að það sé kallað leysertek der hjemme hvor der er kold)og þegar við mættum þanngað þá var fullt af vinnarfólki hennar Sigurbjargar (tilbúið að deyja) en það var skipt í lið og svo var farið inní 300 fermetra rými með einhverji teknótónlist og reynt að drepa allt sem hreyfðist. Grænna liðið vann(mitt lið) með yfirburðum og náði ég samt að fremmja sjálfsmorð tvisvar(já ekki spurja) svo var farið að éta á sig gat og svo duttu allir á kaktus(eða var það "að síðan duttu allir í það á kaktus"(bar) ég bara þekkji það ekki)Laugardagurinn var rólegur, var bara horft á Fússbolt (ekki verða nefnd neinn úrslit hér Gústi minn) kvöldið var líka rólegt.
Sunnudagur: Ferming Vordísar jam og jæja það var nú meira ruglið ég þurfti nú eitthvað að hjálpa til áður en veislann byrjaði og gerði ég það með bros á vör fyrir hana Sigurbjörgu. En VÁ hvað maturinn var góður hjá henni Þuríði(held ég að hún heiti(kemur ein önnur sagan um herbegis félaga húsvarðar frænda bróður minns)) hún er mamma Vals sem er einmitt fyrrverandi maður Sigurbjargar og þá ef menn eru góðir í reikningi pabbi Vordísar og þá er Þuríður sem sagt amma Vordísar í föður ætt(jæja þetta tók sinn tíma)en aftur af matnum ég átt á mig gat. Matseðillinn var lax og eitthað grænt í forrét, Svín(nei ekki ég, óóó you(hommaleg handahreyfing))og bakaðar pótötur í aðalinn, ís í eftirrétt og svo kaffi, baylies(já ég kann ekki að stafa þetta hel...) KÖKA með bláberjum og einhverju fleira í já hvað á maður að kalla það kaffi rétt?. í miðjum Aðalréttnum var ég sprunginn, var byrjaður að svitna, sjá bláa doppur, bleika fíla og kominn með sting í vinstri hendinna, en ég læt það nú ekkert stoppa mig og hélt áfram að éta eins og ekkert hafi í skorist. Þetta var mögnuð veisla(takk fyrir að bjóða mér Vordís, Sigurbjörg og Valur). Helginn var líka frábær í alla staði
P.s. það var rautt og hvítt borið á borð með matnum(já ég sé það gerast heima á íslandi(jam og jæja og þá líka kindina Einar)) svo stóð Sigurbjörg upp annað slagið og sagði "Nú er reykpása" aha það er einmitt líka alltaf sagt á íslandi(já ef þú vilt deyja ÚR KRABBA)
Sindri kveður ennþá saddur og sæll
P.s.s hér eru myndir úr leysergame og föstudeginum teknar á myndavél Eydísar skviss, svo var ég sjálfur að setja inn myndir á myndasíðuna mínna af fermingunni.
miðvikudagur, maí 03, 2006
ka ert ekkað klik
Já góðir hálsar fyrir þrem vikum hló ég mig mátlausan þegar ég sá f(l)okk í skólanum vera að drag einhverja sláttur vél yfir mörkina í skólanum og hugsaði með mér"þessir danir eru nú alveg klikk að vera að slá gras í byrjunn apríl", en góðir hálsar ég slógst í krossferð með þessum hóp í dag (eða já ég fór nú eiginlega bara einn í krossferð já eða eitthvað skiptir það máli ha! HA! já vertu bara úti ef þú ert eitthvað að setja út á, já svona ÚT MEÐ ÞIG) JAM og jæja ég slóg og barði blettinn svoleiðis kaldan og bláan í dag fyrsti slátur sumarsinns að veruleika orðinn. Ég og Global Tiger meikum gott teimi ekki annað hægt að segja, ég með minn vöðvamassa og Glóbalinn með drif að aftan,2 hestafla mótor, afturligjandi og yfirliggjandi knastás, beina inspítingu, dráttarkúlu og toppgrind já við tókum okkur svo sannarlega vel út í garðinum með AC/DC svoleiðis blastandi í eyrunum að nágranarnir kvörtuðu yfir háfaða í tónlist en ekki í hljóðlausu ninjuni honum Glóbal Tiger skríðandi í fjöruborðinu á jagt eftir einhverju að éta.
Ég ætla svo að skrifa eitthvað um helgar ferðinna til Álaborgar hérna í kvöld eða á morgunn er farinn á fótbolta æfingu til að taka nokkra hjólhesta.
Kv. Sindri maður mannana sláandi í geng eins og hann fá borgað fyrir það
Ég ætla svo að skrifa eitthvað um helgar ferðinna til Álaborgar hérna í kvöld eða á morgunn er farinn á fótbolta æfingu til að taka nokkra hjólhesta.
Kv. Sindri maður mannana sláandi í geng eins og hann fá borgað fyrir það