miðvikudagur, mars 29, 2006
þriðjudagur, mars 28, 2006
Myndir
Hjalti brósi sendi mér nokkrar myndir, aðalega samt af Nesi(Snotrunes, sveitabærinn sem móðir mín myndarlega ólst upp á)en þar er verið að taka allt í gegn Þorkell(faðir minn) er alveg ótrúlegur í þessum framkvæmdum sínum og vonandi að maður verður jafn orkuríkur og framkvæmda glaður þegar maður er að skríða í sextugs aldurinn. Fyrir þá sem ekki vita þá er hann og nátúrulega Anna gerður(móðir mín myndalega) búin að gera upp Hafursá(sveitabærinn sem faðir minn ólst upp á)seinustu árinn, byrjuðu á því 95 að ég held. En það hús var metið óíbúðar hæft þegar þau byrjuðu og get ég ekki sagt annað en að það sé ansi íbúðar hæft núna. Svo ég móðgi nú ekki nein (og þá sérstaklega ekki móðir mína) þá verð ég að segja að hún er náttúrulega ótrúlega orkusöm og held ég nú að hann faðir minn væri nú ekki að standa í þessu öllu ef hún væri ekki við hliðinna hans til halds og traust. jæja þá er ég farinn en vill bara minna ykkur á mamma og pabbi að ég elska ykkur og eru þið svo sannarlega það fólk sem ég lít mest upp til.
Kveðja Sindri
He he var búinn að setja þetta á bloggið mitt og fatað þá að það vantar linkinn á myndasíðuna. Hann er bæði hér á hægri hönd og svo geti þið líka klikkað á mig
Kveðja Sindri
He he var búinn að setja þetta á bloggið mitt og fatað þá að það vantar linkinn á myndasíðuna. Hann er bæði hér á hægri hönd og svo geti þið líka klikkað á mig
laugardagur, mars 25, 2006
föstudagur, mars 24, 2006
marblettur dagsins
Jæja þá er kominn önnur mynd af þessu fallega blámerki inná myndasíðunna Klikkið á mig
fimmtudagur, mars 23, 2006
Myndinn
Þar sem ég get ekki sett myndina af mjöðminni inná síðuna mína verð ég að hafa þetta á mynda síðunni minni eða já það er bara ein mynd þar en þær verða fleir, ef þið eruð ekki búin að lesa söguna hér fyrir neðan þá byrjið á því áður en þið klikið á mig
Hofter
Gú dag, það er nú ansi langt síðan ég skrifaði hérna, bara sett eitthvað fynidið inn í staðinn og finnst mér ég hafa verið ansi duglegur á þeim kanti.
Af mér er það að frétta síðan seinast að ég er búinn að fara bæði í heimsókn kil köben þar sem ofur frænkan krilla hélt uppi stuðinu og svo var valdís þarn líka með í beygjunum. Seinustu helgi var ég svo í heimsókn hjá Sigurbjörgu frænku í Álaborg var það hel... næs þar sem hún dekkraði svoleiðis við bossan á mér, það var næstum því eins og vera heima hjá mömmu og vill ég þakka henni kærlega fyrir.
Já margir persónuleikar Sindra komið fram í þessum mánuði, Sindri á faraldsfætti(hvað sem það nú er) Sindri námsmaður, Sindri hrakfallabálka drengur maður, en að vísu hefur Sindri elskhugi bara ekkert látið sjá sig, Sindri fyllibytta hefur komið ansi mikið við líka.
En alla vega Sindri hrakfallabálkur drengur maður var í essinu sínu í gær, bæti hann þar enn eini hjólasögunni við safnið stóra. En ég var á leiðinni heim úr skólanum seinni partinn í gær og var smá snjókoma og undirlagið blaut og gott aðstæður fyrir Sindra hrakfallabálk dreng mann gætu ekki verið betri(meira segja videó og pizza hefði ekki slegið þetta út)en þegar ég fer heim úr skólanum er bara ein stór brekka og getur maður nú náð ansi mikili ferð(en betra fyrir Sindra hrakfallabálk drengur maður að koma í heimsókn) á leiðinni er ein (í dag helvítis) beygja og er þetta akkurat á ljósum líka, ég kem þarna á ansi mikilli og góðri ferð og ætla að taka beygjunna á ferðinni(hún er ekki 90 gráður meira svona 110-120, smá aflíðandi) nei nei mætir sindri hrakfallabálkur drengur maður ekki bara á svæðið í miðri beygju og lætur hjólið skríða unda sér og lendir svo á mjöðminni og rennur svona útá miðja akrein(hvernig í and... er þetta orð skrifað?) rétt næ að stoppa og lýta á bílinn sem snar stansar fyrir framan mig, sprett á lappir tek hjólið lít á félaga minn sem var mér samferða að míga á sig úr hlátri lít á kallinn í bílnum hann blikar ekki einu sinn hann er gjörsamlega agndofa ég hoppa á hjólið og brunna af stað á ný að drepast í bæði mjöðm og öðrum olgboganum. Frá því að ég byrjaði að detta og var kominn á lappir aftur og byrjaður að hjóla í burtu tók svona 5 sek, þetta var hrikalega fyndið. Lifið heil og ekki vera vitlaus að fara út að hjóla.
P.s. ég á mynd af mjöðminni en þessi síða er eithvað að fokka í mér núna þannig að hún kemur seinna.
Af mér er það að frétta síðan seinast að ég er búinn að fara bæði í heimsókn kil köben þar sem ofur frænkan krilla hélt uppi stuðinu og svo var valdís þarn líka með í beygjunum. Seinustu helgi var ég svo í heimsókn hjá Sigurbjörgu frænku í Álaborg var það hel... næs þar sem hún dekkraði svoleiðis við bossan á mér, það var næstum því eins og vera heima hjá mömmu og vill ég þakka henni kærlega fyrir.
Já margir persónuleikar Sindra komið fram í þessum mánuði, Sindri á faraldsfætti(hvað sem það nú er) Sindri námsmaður, Sindri hrakfallabálka drengur maður, en að vísu hefur Sindri elskhugi bara ekkert látið sjá sig, Sindri fyllibytta hefur komið ansi mikið við líka.
En alla vega Sindri hrakfallabálkur drengur maður var í essinu sínu í gær, bæti hann þar enn eini hjólasögunni við safnið stóra. En ég var á leiðinni heim úr skólanum seinni partinn í gær og var smá snjókoma og undirlagið blaut og gott aðstæður fyrir Sindra hrakfallabálk dreng mann gætu ekki verið betri(meira segja videó og pizza hefði ekki slegið þetta út)en þegar ég fer heim úr skólanum er bara ein stór brekka og getur maður nú náð ansi mikili ferð(en betra fyrir Sindra hrakfallabálk drengur maður að koma í heimsókn) á leiðinni er ein (í dag helvítis) beygja og er þetta akkurat á ljósum líka, ég kem þarna á ansi mikilli og góðri ferð og ætla að taka beygjunna á ferðinni(hún er ekki 90 gráður meira svona 110-120, smá aflíðandi) nei nei mætir sindri hrakfallabálkur drengur maður ekki bara á svæðið í miðri beygju og lætur hjólið skríða unda sér og lendir svo á mjöðminni og rennur svona útá miðja akrein(hvernig í and... er þetta orð skrifað?) rétt næ að stoppa og lýta á bílinn sem snar stansar fyrir framan mig, sprett á lappir tek hjólið lít á félaga minn sem var mér samferða að míga á sig úr hlátri lít á kallinn í bílnum hann blikar ekki einu sinn hann er gjörsamlega agndofa ég hoppa á hjólið og brunna af stað á ný að drepast í bæði mjöðm og öðrum olgboganum. Frá því að ég byrjaði að detta og var kominn á lappir aftur og byrjaður að hjóla í burtu tók svona 5 sek, þetta var hrikalega fyndið. Lifið heil og ekki vera vitlaus að fara út að hjóla.
P.s. ég á mynd af mjöðminni en þessi síða er eithvað að fokka í mér núna þannig að hún kemur seinna.
mánudagur, mars 20, 2006
Keyptu Unit af Sindra
Þá hefur Axel verið í indíu og athugað áhuga þeirra á mér. Eru indverjar byrjaðir að fjárfesta í mér og byrjaðir að selja mig í pörtum eða Units eins og þessi góða heimasíða segir Klikkið á mig
P.s. Takið eftir logoinu uppí vinstra horninu á síðunni.
P.s. Takið eftir logoinu uppí vinstra horninu á síðunni.
fimmtudagur, mars 16, 2006
Rignir svoleiðis uppí tippið á þér
Ekki gleyma að tékka á pistlinum hér fyrir neðan þegar ég tek begga á msn-inu í bakaríið
En var að skoða þetta myndband, djöfull hlakka ég til að vera gamall og sofna allstaðar en konan í myndbandinu sofnar fyndinn skítur Klikkið á mig
En var að skoða þetta myndband, djöfull hlakka ég til að vera gamall og sofna allstaðar en konan í myndbandinu sofnar fyndinn skítur Klikkið á mig
Er 1. Apríll kominn?
Átti þetta merkilega samtal við Begga butter á msn-inu áðan þar sem hann er í ruglinu.
Taka það fram að beggi var að kaupa flug til dk og miða á kelduna í gær.
Beggi siger:
blissar
Sindri siger:
sæl
Beggi siger:
gusti var að segja að væri buið að kansela keldunni vegna fuglafelnsu
Sindri siger:
aha
(Hérna dettur Beggi út og gústi hringjir í milli tíðinni og segir mér allt og hann hafi logið þessu líka í kobba og ef beggi hafi samband þá eigi ég að ljúga þessu í hann)
(beggi kemur hérna aftur inn á msn-ið)
Beggi siger:
hi
Sindri siger:
sæl
Beggi siger:
náður þess sem gustu ar að segja
Sindri siger:
jam
Beggi siger:
veist annars mailið hjá honum
Sindri siger:
jam bøiddu
Sindri siger:
bíddu
Sindri siger:
judas69@visir.is
Sindri siger:
þetta er á öllum blöðunum hérna
Sindri siger:
það er komið upp eitt atvik hér, sem sé einn látin
Beggi siger:
er eithvað vit í þessu
Beggi siger:
er þá einn dáinn af völdum fuglaflensu
Beggi siger:
í dk
Sindri siger:
já þetta er víst rétt er á forsíðunni á öllum blöðum er ekkert búið að tala um þetta á íslandi?
Beggi siger:
Kannski á mbl er búin að ver í skólanum ó dag svo hef ekekrt kæikt á fréttir
Sindri siger:
frekar svekjandi
Beggi siger:
en helduru að keldunni verði aflýst
Beggi siger:
einn maður dáinn eð fugl
Sindri siger:
já þeir eru að tala um þetta hér í blöðunum náttúrulega ekki bara hróarskeldu heldur öllum mannasamkomum, keldann var bara tekinn sem dæmi, enginn áhætta tekinn
Sindri siger:
fugl að ég held
Beggi siger:
en hvenær verður þetta staðfest
Sindri siger:
það hlítur bara að koma í ljós á næstu klukkutímun eða sólahring
Sindri siger:
hertu í stærðfræði tíma?
Beggi helvítis fuglaflensa siger:
nibb var að klára tíma hjá árna óla akkurju
Sindri siger:
leggðu tvo og tvo saman og Trúðu síðan engu sem gústi segir þarna sauðurinn þinn, hvað heldur þú að keldunni yrði frestað útaf einum fulg
Beggi helvítis fuglaflensa siger:
nibb
Sindri siger:
djöfull gleyptir þú þetta
Beggi helvítis fuglaflensa siger:
jebb
Beggi helvítis fuglaflensa siger:
ég er svo paranaudd
Sindri siger:
vá hvað ég er að fara setja þetta á bloggið mitt
Beggi helvítis fuglaflensa siger:
hehe +
Beggi helvítis fuglaflensa siger:
gerðu þa'
(hér reynir beggi að draga fleiri með sér)
Beggi helvítis fuglaflensa siger:
hei kobbi gleypti við þessu líka
Beggi helvítis fuglaflensa siger:
ha sko
Beggi helvítis fuglaflensa siger:
hann byrjaði að tala um þetta ég trúið því ekki af því að það kom frá gústa en þegar þú minn elsku fændi sem trúi ekkert ljót upp fóst að ala um þetta auðvita trúir maður því
Beggi var eins og köttur á heitri vél (hér er vitnað í Stefán Eyjólfsson)
Taka það fram að beggi var að kaupa flug til dk og miða á kelduna í gær.
Beggi siger:
blissar
Sindri siger:
sæl
Beggi siger:
gusti var að segja að væri buið að kansela keldunni vegna fuglafelnsu
Sindri siger:
aha
(Hérna dettur Beggi út og gústi hringjir í milli tíðinni og segir mér allt og hann hafi logið þessu líka í kobba og ef beggi hafi samband þá eigi ég að ljúga þessu í hann)
(beggi kemur hérna aftur inn á msn-ið)
Beggi siger:
hi
Sindri siger:
sæl
Beggi siger:
náður þess sem gustu ar að segja
Sindri siger:
jam
Beggi siger:
veist annars mailið hjá honum
Sindri siger:
jam bøiddu
Sindri siger:
bíddu
Sindri siger:
judas69@visir.is
Sindri siger:
þetta er á öllum blöðunum hérna
Sindri siger:
það er komið upp eitt atvik hér, sem sé einn látin
Beggi siger:
er eithvað vit í þessu
Beggi siger:
er þá einn dáinn af völdum fuglaflensu
Beggi siger:
í dk
Sindri siger:
já þetta er víst rétt er á forsíðunni á öllum blöðum er ekkert búið að tala um þetta á íslandi?
Beggi siger:
Kannski á mbl er búin að ver í skólanum ó dag svo hef ekekrt kæikt á fréttir
Sindri siger:
frekar svekjandi
Beggi siger:
en helduru að keldunni verði aflýst
Beggi siger:
einn maður dáinn eð fugl
Sindri siger:
já þeir eru að tala um þetta hér í blöðunum náttúrulega ekki bara hróarskeldu heldur öllum mannasamkomum, keldann var bara tekinn sem dæmi, enginn áhætta tekinn
Sindri siger:
fugl að ég held
Beggi siger:
en hvenær verður þetta staðfest
Sindri siger:
það hlítur bara að koma í ljós á næstu klukkutímun eða sólahring
Sindri siger:
hertu í stærðfræði tíma?
Beggi helvítis fuglaflensa siger:
nibb var að klára tíma hjá árna óla akkurju
Sindri siger:
leggðu tvo og tvo saman og Trúðu síðan engu sem gústi segir þarna sauðurinn þinn, hvað heldur þú að keldunni yrði frestað útaf einum fulg
Beggi helvítis fuglaflensa siger:
nibb
Sindri siger:
djöfull gleyptir þú þetta
Beggi helvítis fuglaflensa siger:
jebb
Beggi helvítis fuglaflensa siger:
ég er svo paranaudd
Sindri siger:
vá hvað ég er að fara setja þetta á bloggið mitt
Beggi helvítis fuglaflensa siger:
hehe +
Beggi helvítis fuglaflensa siger:
gerðu þa'
(hér reynir beggi að draga fleiri með sér)
Beggi helvítis fuglaflensa siger:
hei kobbi gleypti við þessu líka
Beggi helvítis fuglaflensa siger:
ha sko
Beggi helvítis fuglaflensa siger:
hann byrjaði að tala um þetta ég trúið því ekki af því að það kom frá gústa en þegar þú minn elsku fændi sem trúi ekkert ljót upp fóst að ala um þetta auðvita trúir maður því
Beggi var eins og köttur á heitri vél (hér er vitnað í Stefán Eyjólfsson)
fimmtudagur, mars 09, 2006
miðvikudagur, mars 08, 2006
Puchar Polski
Þá hefur Axel en og aftur töfrað fram snilldina eina og í þetta skifti er það heimasíða og skulum við kalla hana vikuna. En málið er að ef aðrar heimasíður eiga að koma hér inn verða þær að bera stórt og göfugt nafn og má svo sannarlega segja það um þessa síðu sem hann Axel hefur náð að grafa upp úr djúpinu. Axel mælir með því ef hátalara sé til staðar (tengdir við tölvuna) að hækka uppí svona 34 db.
(heimasíða vikunar)
(heimasíða vikunar)
mánudagur, mars 06, 2006
fimmtudagur, mars 02, 2006
Maga æfingar
Horfðu á þetta myndband svona 20 sinnum og þú verður með harðsperrur á morgunn. Ég búinn að væla úr hlátri hvað þessi maður er heimskur. Hvað ætlaði hann að gera???
P.s. Ef þetta er spilað með hljóði, þá muntu gráta úr hlátri og síðan springa.
P.s. Ef þetta er spilað með hljóði, þá muntu gráta úr hlátri og síðan springa.