föstudagur, febrúar 24, 2006

Á að byrja að safna?

Gerist einstaka sinnum að ég kikji á einhverjar bílasölur í gegnum netið, í þetta skipti rakst ég á þenna bíl (ýtið á mig). Ætli sé hægt að fá hann með toppgrind og dráttarkúlu?

P.s. Farið í bílalán og athugið hvað þarf að borga á mánuði, kemur sletilega á óvart hvað það er lítið.

Óþolandi

Var að koma úr tíma um lofræstingu í byggingum og hvernig maður á að reikna út stærðir röra og bla bla bla, ykkur gæti nú ekki verið meira sama um það, er það heldur ekki það sem ég ætlaði að tala um þó þetta tengist því mikið. Málið er að var að byrja nýr kennari hér í skólanum, byrjaði hann að kynna sig og var það áhugavert þar sem hann hafði verið í hernum í 10 ár áður en hann ákvað að fara og mennta sig sem byggingafræðing, hafði hann síðan tekið einhverja menntun í stjórnun já ok bla bla bla skiptir heldur ekki máli en samt smá því þetta er maðurinn sem skiptir máli í þessari sögu. Hann hélt nefnilega mjög skemmtilegann fyrirlestur um þessa loftræstingu og ég varð ekkert þreyttur að hlusta á hann og allir hlógu og hann kom líka með mikið af sögum úr raunveruleikanum sem hann hafði lent í og tvinaði þetta allt saman og fær hann 1000 rokk stig fyrir þetta allt saman. Málið er bara að ég gat ekki hlustað á hann allan tíman og það var hlutur sem fór alveg hrikalega í taugarnar á mér og var öskrandi allan tíman á mig þar sem ég reyndi eins mikið að einbeita mérn og hægt var. Maðurinn var virkilega snyrtilegur í alla staði var svo ný rakkaður að hann var eins og barns rass í framann, David Beckham hefði verið öfundsjúkur útí klippinguna, hugo boss skyrtann ný kominn úr hreinsun og vel girt niðrí buxurnar, ljósið geislaði svoleiðis af ný púsuðum lak skónum að þeir sem sáttu fremst sáu ekki neitt, EN guð minn almáttugur(ég tek það fram að ég mun ekkert segja um múhamið hér í þessari færslu,enda heit umræðu efni hér í danmörku nú á dögum) ég hef aldrei séð jafn ljótar buxur, púff, sko ef maður ætlar að taka allann pakkan þá má maður ekki vera í svarthvít röndóttum flauels buxum, það er nú eins og raddíus bræður mundu segja að keyra um á geðveikum svörtum mustang með bleikum sportröndum(nota heilann).

Skólinn er í góðum gír, hópurinn sem ég er í er góður og náum við vel saman og komnir aðeins á undan tímaáætluninni okkar, en það getur breyst á nokkrum dögum.

Þið megið eiga góða helgi.

Kv. Sindri tískulögga

miðvikudagur, febrúar 15, 2006

Ertu Klikkaður

Ég var klukkaður af henni Árnýu frænku

4 störf sem ég hef starfað við um ævina: Fyrsta djobið var þegar ég var í danmörku sem götusópari fyrir utan bakaríið í skals var ég 10 ára og vaknaði annan hvorn dag klukkan 6 til að sópa. Mikið vatn hefur nú runið til sjávar síðan og hef ég verið víða á vinnumarkaðnum t.d: unglingavinnunni á Egs, fiskvinslu bæði á Eskifirði og þórshöfn, bakaríinu á Egs, keyra út Coke Cola á austurlandi, pizzu bakari á pizza 67,shell og pizza hut, 10/11 og bónus og síðast en ekki síst smiður hjá malarvinnslunni og Yl

4 myndir sem ég get horft á aftur og aftur: Dumb og Dumber, Kung Paw, The Shawshank Redemption og allt með Samuel L. Jackson.

4 staðir sem ég hef búið á: Egs: sólvellir 4(hótel mamma), Skals: Kærvej 1, Rvk: njálsgata, Egs: faxatröð 12, Dk: Århus víða.

4 sjónvarsþættir sem ég fíla: Simpsons, Frasier, Verkfræðiþætti (Megastructures) sem eru á National Geographic Channel Og Lost

4 staðir sem ég hef farið í frí: Öll skandínavía þegar ég átti heima í dk með foreldrum, Interrail um evrópu, Afríka(Kenya Og Uganda)og svo síðasta ferð um jólinn 2005 til kanarý

4 heimasíður sem ég heimsæki daglega: mbl.is, enski.is, hotmail.com og svo sú besta www.torkelsson.blogspot.com

4 uppáhalds matartegundir: sjúklingur, íslenskt lambalæri, rjúpa og svo allt sem mamma gerir(já það er matartegund)

4 cd sem get ekki verið án: American IV:The Man Comes Around(Johnny Cash), Unplugged in New York (Nirvana), White Ladder (David Gray), Around The Fur (Deftones)

4 staðir sem ég mundi frekar vilja vera á: Í hægindastól, í fríi(hlýtur að vera einhver staður sem heitir það), í bíó (á myndinni: Walk The Line um Johhny Cash) og í mat hjá mömmu.

4 hlutir sem ég hlakka til: Að vera búinn að þessum skriftum, að fara að sofa, að vera búinn í skólanum á morgunn, sjá einhver comment um þetta hjá mér.

Ég ætla að klukka: Engan því ég nenni ekki að láta þetta ganga áfram.

laugardagur, febrúar 11, 2006

Talað úr þynnkuni

(fyndið að byrja á sviga, hér kemur ein til(fyrir þá sem eru ekki góðir í spænsku þá þýðir fiesta fest eða gleði partý))

Get ekki sagt annað en að ég er ansi þunnur.

Fyrsta Fiestan var haldinn hér á Langelandsgade 108, síðan ég flutti, var náttúrulega svaka stuð að hætti sindra og endaði partýið á því(var að skoða myndir) að ég setti rauð-hvítvíns(hvað sem þetta heitir) upptakara í eyrun á mér(sem sé götinn, hvað, haldið þið að ég myndi bara troða þessu inní eyrun á mér;).En ef ég ætti að segja frá öllum deginum þá voru tveir tímar í skólanum um morgunin, ég var veikur í gær þannig að ég ákvað að fara ekki (til að vera frískur um kvöldið (fylibyta)ég veit ég veit) vaknaði ekki fyrr en klukkan 12 - 13 og fór á netið.
Gústi var á leiðinni frá Skagen til Köben á þorrablót en dropaði nú við hérna hjá mér og við sáttum á Sherlock Holmes(bar)í þrjá tíma og töluðum um heima og geima (vísu gleymdum við að tala um þessa geima)ég var síðan mættur í fiestan (heima hjá mér) klukkan 18 Astrid (Stelpan sem á og rekur þetta hús hélt fiestuna)var búinn að bjóða einhverjum 10 vinum sínum og var ég bara mjög spenntur (því það hlutu nú að vera einhverjar stelpur)málið er að hún á bara stráka vini(sem er bara ok,(FYRIR HOMMA)) málið er líka að fjórir af þessum strákum eru hommar (sem er bara fínt hef ekkert á móti þeim, og var einn þeirra gríðalega myndalegur og ef ég slefa yfir honum þá held ég að konurnar myndu gera það líka) tók eftir einu sem mér var eiginlega ekki alveg sama um og það var þegar einn sagði við annan(og engir fordómar)"þú ert algjört rassgat" púff á maður að lesa eitthvað á milli línanna eða.....var ekki alveg sama þegar einn þeira sagði það. Svo annað sem einn þeirra sagði (aftur engir fordómar) en málið er að einn þeirra var alltaf að blanda sér einhvern drykk og var einn af hinum mjög forvitinn og spurði hvort hann mátti smakka (á svipnum sá ég að honum fannst hann ekki góður) og eftir sopann sagði hann "þetta er nú alveg eins og piss" (er það vegna þess að hann veit hvernig piss smakar af persónulegri reynslu eða......)Já annars var kvöldið bara fínt (að mig minnir he he...)

Segji bara bæ í bili ætla að skríða í rúmið til nýja kærastans ;)

P.s. Þið eruð öll velkomin í heimsókn

föstudagur, febrúar 10, 2006

Farðu að æfa þig

Það er alveg merkilegt hvað er hægt að þjálfa mannslíkaman til að gera, ég get t.d. sittið fyrir framan tölvuna í 10 tíma streitt. En það var nú kanski ekki það sem ég ætlaði að tala um, held að þetta myndband tali fyrir sig sjálft

fimmtudagur, febrúar 09, 2006

tjá tjá tjá tjá tjá

Góðann daginn góðir lesendur, þá verður farið yfir það hvað hefur dregið á dag í hugarheimi Sindra seinustu vikur.

Tja það hefur nú ekki mikið gerst eftir að ég kláraði prófið með glæsibrag(já ég má alveg monta mig) fór sem sagt í 10 daga frí eftir það og lá bara á sófanum og missti ekki af þætti hjá Dr. Phil. Sófinn fékk svo nóg af mér á 7 degi og vildi ekkert með mig að hafa(ekki í fyrsta skipt sem einhver fær meira en nóg af mér)Svo voru einhverjar veislur stundaðar sem tómstundar gaman og heimsóknir til að snýkja kaffi aðalega ég fékk engar aðrar veitingar en það og yfirleitt var fólk búið að losa sig við mig á fyrsta klukkutímanum.

Ég byrjaði svo aftur í skólanum í seinustu viku, þetta byrjar nú allt bara stille og roligt og ekkert stress. Við byrjuðum á að gera verkefni um steypu og allt sem kemur henni við í sambandi við steyptareiningar, svo hélt fjörið áfram og fórum við að gera verkefni um tré í sambandi við tré einingar í hús, fékk ég það skemmtilega verkefni að halda fyrirlestur om spón- og gipsplötur, rúllaði ég því náttúrulega upp með glæsibrag eins og allt sem ég tek mér fyrir hendur þessa daganna(já ég má alveg monta mig).
Núna ligg ég að vísu heima með kvef og dúndrandi hausverk (um helgar) en býðst nú við því að fara í skólan á morgun, hundleiðinlegt að hanga svona heima því tíminn líður ekki neitt.

Jæja ætli ég segji þessu ekki bara lokið í bili. Vonandi höfðu þið mikið gagn og líka gaman að fá upplýsingar úr huga heimi Sindra beint í æð(já það er eins gott)
Yfir og Út (þó ég sé inni) Sindri Svendsen

laugardagur, febrúar 04, 2006

tendjewberrymud

Það eru örruglega margir búnir að sjá og lesa þetta áður en þetta er bara snilld. Mæli endilega með að lesa þetta allt. Þetta byrjar svoldið ruglingslega en í endanum kemur þetta allt heim og saman "tendjewberrymud"

For full effect, you should read this aloud. You will understand what
'tendjewberrymud' means by the end of the conversation! This has
been nominated for best email of 2005. It is a telephone exchange
between a hotel guest and room-service, at a hotel in Asia, which
was recorded and published in the Far East Economic Review...


Room Service (RS): "Morny. Ruin sorbees."

Guest (G): "Sorry, I thought I dialed room-service."

RS: "Rye..Ruin sorbees..morny!
Djewish to odor sunteen??"

G: "Uh..yes..I'd like some bacon and eggs."

RS: "Ouw July den?"

G: "What??"

RS: "Ouw July den?...pryd, boyd, poochd?"

G : "Oh, the eggs!
How do I like them?
Sorry, scrambled please."

RS: "Ouw July dee baychem?
Crease?"

G: "Crisp will be fine."

RS: "Hokay. An Sahn toes?"

G: "What?"

RS: "An toes. July Sahn toes?"

G: "I don't think so."

RS: "No? Judo sahn toes??"

G: "I feel really bad about this, but
I don't know what 'judo sahn toes' means."

RS: "Toes! toes!...Why djew Don Juan toes?
Ouw bow Anglish moppin we boter?"

G: "English muffin!! I've got it!
You were saying 'Toast.'
Fine. Yes, an English muffin will be fine."

RS: "We boter?"

G: "No...just put the boter on the side."

RS: "Wad?"

G: "I mean butter...just put it on the side."

RS: "Copy?"

G: "Sorry?"

RS: "Copy...tea...mill?"

G: "Yes. Coffee, please, and that's all."

RS: "One Minnie. Scram egg, crease baychem, Anglish moppin we boter on sigh and copy....rye??"

G: "Whatever you say."

RS: "Tendjewberrymud."

G : "You're very welcome."

föstudagur, febrúar 03, 2006

Comment

Verð nú aðeins að commenta á þessi comment hjá ykkur, þau eru leim come(ments)on það er bara ekki annað hægt en að commenta á þetta. Maður fær nú ekki mörg comments á þetta. Commentin sem maður er að fá í blogg heiminum er nú fyrir neðan öll comment.
Einu sinni var lítið Comment langt langt í burtu og langaði að komast nær þannig að það byrjaði að labba og það labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og labbaði og endaði með því að lenda í commentonum mínum.
Commentaðu fíffffffffffffflið þitt(ekkert illa meint(fíbbl))

miðvikudagur, febrúar 01, 2006

Burt með þennan hund þarna!!

það var partý á Rosenkrantzgötunni um helgina og var þemaðið rokk pönk.



Stal þessari mynd hjá henni Soffíu Tinnu

Fleiri fleir myndir hjá Höllu og svo meira hjá Jenný og þriðja og seinasta síðan er hjá Gunna og Röggu sem eru ný flutt frá Århus og verður þeirra sárt saknað.

Æm átt

P.s. Ég er kominn með síma á nýjann leik, en sama númerið 27591428.

aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa bæ bæ